Laugardagur, 14. júlí 2007
Forræðishyggja.
Frelsið sem við búum við er einstakt. Fyrirtæki eins og McDoanlds, Burger King, Subway eða Starbucks eru ekki bara matsölustaðir, skyndibitakeðjur eða kaffibarir. Þar sem þessi fyrirtæki FÁ að opna útibú og starfa í friði, er nægilegt frelsi og umlburðalyndi gagnvart "óhollum" skoðunum, mat eða kaffi. Fólk getur að sjálfsögðu sniðgengið þessar búllur ef það kærir sig um, á sama hátt og fólk sniðgengur kirkjur, trú, smekk, stjórnmálaflokka, verslanir, hugmyndafræði eða hvaðeina sem það kærir sig ekki um að "éta" ofan í sig.
http://www.nationsonline.org/oneworld/press_freedom.htm
![]() |
Starbucks lokar í Forboðnu borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 14. júlí 2007
Að geyma fanga í geymslu.
"Fangageymsla" er skrýtið orð. Er fólk ekki handtekið og tekið til fanga? Það fer í fangelsi. Fólk er ekki tekið til geymslu vegna óláta á almannafæri. Enginn er dæmdur til geymslu.
Þegar og ef vélmenni koma til sögunnar sem munu kannski eiga í gangtruflunum á "djamminu", fólki til ama og leiðinda væri sjálfsagt að geyma vélmennin á öruggum stað, þar til búið væri að yfirfara þau og forrita upp á nýtt.
Já, það er undarlegt að tala um geymslur fyrir fólk. Ekki er talað um svefngeymslur fyrir ferðamenn, sjúklingageymslur fyrir veikt fólk, engum hefur hugkvæmst að líta á skóla og leikskóla sem barnageymslur. Maður geymir innbú, bíla, sláttuvélar, skíði, vetrardekk í þar til gerðum geymslum en varla fólk af holdi og blóði.
-Palli, hvert fórstu eftir partíið? Ég var tekinn til geymslu!
![]() |
Von á örtröð í fangageymslur lögreglu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 13. júlí 2007
Að hitta alls ekki naglan á höðfuðið.
Það má segja ýmislegt um feminima, Bush og Múslima og Guð, en fáir komast með tærnar þar sem Pat Robertson hefur hælanna í bulli.
[T)he feminist agenda is not about equal rights for women. It is about a socialist, anti-family political movement that encourages women to leave their husbands, kill their children, practice witchcraft, destroy capitalism and become lesbians. |
Many of those people involved in Adolf Hitler were Satanists, many were homosexuals - the two things seem to go together. |
The flooding of New Orleans is a sign that God is tired of seeing his creation mocked by the Mardi Gras and its perverted display of debauchery and exposed breasts. |
Muslims want to rule the world. They want to take over the whole world. That's their evil purpose . . . Most of them are very harsh. There's no tenderness or love. |
I think George Bush is going to win in a walk. I really believe that I'm hearing from the Lord it's going to be like a blowout election of 2004. It's shaping up that way. The Lord has just blessed him.... It doesn't make any difference what he does, good or bad. God picks him up because he's a man of prayer and God's blessing him. |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.7.2007 kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. júlí 2007
Að gefast ekki upp.
![]() |
Þurfti að hætta eftir tuttugu tíma sund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 8. júlí 2007
Galdrasafnið er eitt af undrum Íslands...
Hvort sem okkur líkar betur eða ver er Galdrasafnið á Ströndum eitt af undrum íslands, en ég hef mikinn áhuga á einstökum "fyrirbærum" okkar sem ekki finnast annarsstaðar í heiminum. Eftir því sem heimurinn skreppur saman og hinn menningarlegi munur minnkar er svona galdrasafn til þess fallið að segja einstaka sögu okkar...meira
![]() |
Galdramenn á Ströndum láta nútímagaldra lítt til sín taka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 6. júlí 2007
Gleðjumst að maðurinn fékk þó dóm...
Ef dómar eru þyngdir gæti það alveg eins leitt til þess að fórnarlömbin legðu síður í að kæra, ég tali nú ekki um ef dómstóll götunnar fengi að ráða.
![]() |
Nauðgaði dóttur sinni mörg hundruð sinnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 5. júlí 2007
Alþjóðlegur frídagur vinnualka.
Í dag er alþjóðlegur frídagur vinnualka og akkúrat núna ættu vinnualkar allra landa að sameinast um að taka sér frí í vinnunni og gera sér dagamun en því miður er engin dagskrá, engin hátíð, engar blöðrur eða skipulögð afslöppun vegna þess að vinnualkarnir sáu sér ekki fært að taka sér frí í vinnunni, en ef einhverjum langar að senda kort í tilefni dagsins er það að finna hér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 4. júlí 2007
Dýrasti uppvöskunartaxti íslandssögunnar?
Ég vona að talan 07.07.07 verði happatala fyrir hjónin sem hafa ákveðið að láta pússa sig saman á þessum merkisdegi, að þau þurfi svo sannarlega ekki að skipta öðrum tölum í tvo parta og verði sem næst sjöunda himni í hjónabandinu, að ekki komi til skilnaðar 08.08.08 eða...
Í málgagni fræga fólksins, Séð & Heyrt er sagt frá dýrasta skilnaði Íslandssögunnar!
Ef tveir aðilar skipta á milli sín eignum sem þeir eiga sameiginlega, t.d. hjón sem ákveða að skilja og deila eigum sínum í tvo parta, fara eignirnar og féð ekki forgörðum í sjálfu sér, ef frá er talinn lögfræðikostnaður.
Við skilnað og skiptingu eigna gætu þær þó rýrnað, það getur verið óhagkvæmt að skipta fyrirtæki upp eða selja fasteign þegar verðið er lágt. En eignir halda verðgildi sínu í tveim pörtum, á sama hátt og 100 krónur sem skipt er upp í tvo 50 kalla verða áfram 100 krónur, að vísu í sitthvoru veskinu.
En af hverju er talað um dýran skilnað? Þarf konan að borga kallinn út? Maður hefur og heyrt um ríka kalla sem borguðu "lötum" eiginkonum sem hvorki vöskuði upp né þrifu eftir sig eða kallinn, en eyddi bara deginum í að eyða peningum.
Er "blaðamaður" Séð og Heyrt að halda því fram að umrædd kona hafi ekki átt skilið að fá sinn eigin hlut í búinu, sem hún átti sjálf hlut í?
Hvað er svona dýrt?
Það læðist að mér sá grunur að enn sé litið á konur sem eldabuskur, ræstitækna eða jafnvel gullgrafara, sem fái alltof mikið fyrir alltof lítið framlag þegar kemur að "dýrum" skilnaði, fái margfallt meira í sinn hlut en sem nemur eðlilegum umönnurtöxtum ríkis og bæja og ISS.
P.S. Eiginkona og blaðamaður sett í gæsalappir 04.07.07, kl. 22:12.
![]() |
Hætt við hjónavígslur 07.07.07 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 3. júlí 2007
Lokaorð hrakfallabálka.
- Víst má halla sér að þessum glugga.
- Slappaðu af, bíllinn er með loftpúða.
- Engar áhyggjur, það er ekki svo djúpt.
- Það er allt í lagi með bremsurnar.
- Það eru ENGIN skot í byssunni.
- Ja hérna, þykist ÞÚ vera mannæta?
- Rauði takkinn...? Mikill er Alla.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 29. maí 2007
lokað vegna sumarleyfa, kem aftur í júli...
Bloggar | Breytt 30.5.2007 kl. 13:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 29. maí 2007
Eiga Vestmanneyingar ekki einkarétt á nafninu? - Þjóðhátíð®
Gleymdist að sækja um einkaleyfi á Þjóðhátíð®?
Reynir Jóhannsson er með fína tillögu...meira.
![]() |
Þjóðahátíð verður hluti af Björtum dögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 28. maí 2007
Það hljóta að vera einhverjar undantekningar á góðum reglum...
Það hljóta að vera undantekningar á góðum reglum. Ef fólk getur fært skynsamleg rök fyrir aðgangsbanni einhverja hópa á krá eða aðra opinbera staði í einkaeign, ætti að minnsta kosti að skoða málið, að vísu eru mörg vítin sem þarf að varast.
Ef bareigandi tæki upp á því að meina gyðingum eða svörtum inngöngu yrði slíkt að sjálfsögu ekki liðið enda væri næsta víst að andúð bareigandans á fólkinu réði för, sem ætti að sama skapi erfitt með að koma með skynsamelg rök fyrir aðgangsbanni.
Mörgum konum finnst erfitt að vera með körlum í líkamsrækt.
Það eru ýmsar "undantekningar" sem eru eðlilegar. Ungu fólki er t.d. meinaður aðgangur á elliheimilum!
![]() |
Áströlsk krá meinar gagnkynhneigðum inngöngu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 29.5.2007 kl. 00:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 28. maí 2007
Það hljóta að vera einhverjar undantekningar á góðum reglum...
Það hljóta að vera undantekningar á góðum reglum. Ef fólk getur fært skynsamleg rök fyrir aðgangsbanni einhverja hópa á krá eða aðra opinbera staði í einkaeign, ætti að minnsta kosti að skoða málið, að vísu eru mörg vítin sem þarf að varast.
Ef bareigandi tæki upp á því að meina gyðingum eða svörtum inngöngu yrði slíkt að sjálfsögu ekki liðið enda væri næsta víst að andúð bareigandans á fólkinu réði för, sem ætti að sama skapi erfitt með að koma með skynsamelg rök fyrir aðgangsbanni.
Mörgum konum finnst erfitt að vera með körlum í líkamsrækt.
Það eru ýmsar undantekningar sem eru eðlilegar. Ungu fólki er t.d. meinaður aðgangur að elliheimilum!
Bloggar | Breytt 29.5.2007 kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Axel Ólafsson
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Kristján Hreinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Guðfinna S. Bjarnadóttir
-
Vestfirðir
-
Björn Heiðdal
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásta Möller
-
Pálmi Gunnarsson
-
Andrés Magnússon
-
Haukur Viðar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Valgerður G.
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
gudni.is
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Kallaðu mig Komment
-
Herra Limran
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Bergur Thorberg
-
Heidi Strand
-
G.Helga Ingadóttir
-
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
-
Ólafur fannberg
-
Forvitna blaðakonan
-
halkatla
-
Júlíus Valsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Guðmundur H. Bragason
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Haukur Nikulásson
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Grazyna María Okuniewska
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Arnar Pálsson
-
Ágúst Dalkvist
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Fríða Eyland
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Himmalingur
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Karl Tómasson
-
kiza
-
Kolgrima
-
Lady Elín
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Promotor Fidei
-
Ragnar Bjartur Guðmundsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Sigurður Hólmar Karlsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
TARA
-
Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 146088
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar