Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Ruslbrúðartertur og annar skyndibiti.

Sá sem borðar bara franskar kartöflur og hamborgara í öll mál eins og náunginn í myndinni "super size me" , umfram hitaeiningaþörf, fitnar að sjálfssögðu, líka Jennifer Lopez. Gallinn við suma skyndibita er sá, að þeir geta verið afar hitaeingaríkir og mjög fituríkir.  

En hvaða rusl er annars verið að tala um? Hefur einhver borðað ruslkonfekt frá Nóa og Síríus, ruslhreindýrasósu með hreindýrasteikinni á jólunum eða ruslbrúðartertur. En eins og flestir landsmenn vita, fyrir utan lítil börn, er ekki hollt að borða bara brúðartertur í öll mál.

Ef við hins vegar værum í naglföstu fæði hjá alþjóðlegum skyndibitakeðjum og værum hlekkjuð við keðjurnar og mættum alls ekki borða annarsstaðar, mætti kannski tala um ruslfæði.

Eina fólkið sem borðar í raun ruslfæði eru þeir sem borða upp úr ruslatunnum, en reyndar þekki ég engan sem það gerir.


mbl.is Jennifer Lopez borðar ruslfæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hefur líkið fundist?

Anna Kristjánsdóttir segir í pistli sínum í dag (17/7) frá heitum umræðum sem spruttu í kjölfar greinar sem hún skrifaði um "stóra hundamálið" en margir, gott ef ekki hálf þjóðin var að vonum sleginn vegna "drápsins" á litla hundinum. Í kommenti spyr Baldur Fjölnisson: Hefur líkið fundist?

Góð spurning!


Grænir Íslendingar og hamingjupróf, "Happy planet index"

Í Gardian er ekki bara vitnað New Economics Foundation og Friends of the Earth, það er ekki bara verið að tala um hversu hamingjusamir íslendingar séu, heldur hversu GRÆNIR og VISTVÆNIR við séum. Vitnað er í Nic Marks sem segir Ísland gott dæmi um að hamingjan þurfi ekki að vera á kostnað náttúrunnar. Þessi vistvæni maður telur semsagt að Íslendingar séu hamingjusamir m.a. vegna þess að þeir umgangast land sitt af varúð og varfærni. Ekki er minnst á Kárahnjúkavirkjun eða önnur meint "hryðjuverk" gegn náttúru íslands sem ég hélt að allir meðvitaðir græningjar væru með á hreinu. Gefum Íslandsvininum Nic orðið:

"Countries like Iceland clearly show that happiness doesn't have to cost the earth," said Nic Marks,[...] "Iceland's combination of strong social policies and extensive use of renewable energy demonstrates that living within our environmental means doesn't mean sacrificing human well-being."

---o---o---

Á síðunni "Happy planet index" sem tengist þessum sama Nic er að finna "allt" um hamingjuna, hamingju hvers ríkis,  auk þess sem hægt er að taka persónulegt hamingjupróf. Góða skemmtun.


mbl.is Íslendingar hamingjusamastir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á öndverðu bloggi og koddaslagur

koddaslagure

          

   Á öndverðu bloggi

Fyrir áratugum var umræðuþáttur í Sjónvarpinu sem hét, "Á öndverðum meiði". Tveir skoðanafastir karlar skiptust á skoðunum en þeir voru ALLTAF ósammála hvor öðrum.
Í dag eru það tveir heiðursmenn sem hafa komist að sitthvorri niðurstöðinni um sama atburðinn en eftirfarandi frétt er tilefnið.
Fjórir handteknir í mótmælum Saving Iceland
Fjórir mótmælendur voru handteknir í gær þegar aðgerðasamtökin Saving Iceland mótmælti stóriðjustefnu og virkjunum. Þrír mannanna gistu fangageymslur í nótt en einum þeirra var sleppt í gærkvöldi..meira.
Hvað er að !!!Ofbeldisfullt "hugsjónafólk" ?
Spyr, Pálmi GunnarssonSpyr, G. Tómas Gunnarsson
Hver gefur skipanir um aðgerðir gegn aðgerðasamtökunum Saving Iceland ??  Eru mótmæli bönnuð á Íslandi ???  Ég spyr vegna þess að ég hef haldið hingað til og mun…meira.Ég hef aldrei getið skilið hvers vegna sumt fólk telur það vænlegt til að vekja athygli á einhverju eða að vinna einhverjum málstað fylgi, að fara með ofbeldi á hendur samborgurum sínum…meira.

mbl.is Fjórir handteknir í mótmælum Saving Iceland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Afar og ömmur fóru á dúndrandi fyllerí

Ráðist var á mann í miðbænum. Maðurinn var sleginn og sparkað í hann. Þetta var sá sjöundi, sagði sökudólgurinn um leið og hann misþyrmdi [sjöunda] manninum....Á laugardagskvöld var efnt til dansleiks...þegar líða tók á kvöldið breyttist salurinn í öskrandi skrílbyggð – og var engum siðuðum manni í raun vart í herbergjum sínum fyrir öskrum og óhljóðum...Mikill meirihluti dansgesta voru unglingar á aldrinum 15 – 18 ára.

Mbl. 20. júní 1946

-------------------

Frétt í Mbl. 3. janúar 1936.

ÖLÆÐI


mbl.is 150 manna unglingapartý leyst upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er skoðanakúgun á íslandi?

brjótum á bak aftur skoðanankúgunÞar sem tjáningarfrelsið er virt og varið í stjórnarskrá getur fólk komist að þeirri niðurstöðu að það búi við skoðanakúgun og tjáð þá skoðun opinberlega án þess að vera refsað.

In some countries a journalist can be thrown in prison for years for a single offending word or photo. Jailing or killing a journalist removes a vital witness to events and threatens the right of us all to be informed. Reporters Without Borders has fought for press freedom on a daily basis since it was founded in 1985.

At the top of the Index once again are northern European countries Denmark, Finland, Ireland, Iceland, Norwayand the Netherlands, where robust press freedom is firmly established.

Heimild: Worldwide Press Freedom Index 2005 
The ranking

CountryScore
1Denmark0,50
-Finland0,50
-Iceland0,50
-Ireland0,50
-Netherlands0,50
-Norway0,50
-Switzerland0,50
8Slovakia0,75
9Czech Republic1,00
-Slovenia1,00
11Estonia1,50
12Hungary2,00
-New Zealand2,00
-Sweden2,00
-Trinidad and Tobago2,00
16Austria2,50
-Latvia2,50
18Belgium4,00
-Germany4,00
-Greece4,00
21Canada4,50
-Lithuania4,50
23Portugal4,83
24United Kingdom5,17
25Benin5,50
-Cyprus5,50
-Namibia5,50
28El Salvador5,75
29Cape Verde6,00
30France6,25
31Australia6,50
-South Africa6,50
33Bosnia and Herzegovina7,00
34Jamaica7,50
-Mauritius7,50
-South Korea7,50
37Japan8,00
-Mali8,00
39Hong-Kong8,25
40Spain8,33
41Costa Rica8,50
42Italy8,67
43Macedonia8,75
44United States of America (American territory)9,50
45Bolivia9,67
46Uruguay9,75
47Israel10,00
48Bulgaria10,25
49Mozambique10,50
50Chile11,75
51Dominican Republic12,25
-Taiwan12,25
53Cyprus (North)12,50
-Mongolia12,50
-Poland12,50
56Croatia12,83
57Niger13,00
58Timor-Leste13,50
59Argentina13,67
60Botswana14,00
-Fiji14,00
62Albania14,17
63Brazil14,50
-Tonga14,50
65Serbia and Montenegro14,83
66Ghana15,00
-Panama15,00
68Nicaragua15,25
69Paraguay15,50
70Romania16,17
71Congo17,00
-Guinea-Bissau17,00
-Seychelles17,00
74Moldova17,50
-Tanzania17,50
76Angola18,00
-Honduras18,00
78Burkina Faso19,00
-Senegal19,00
80Uganda19,25
81Lesotho19,50
82Central African Republic19,75
83Cameroon20,50
-Liberia20,50
85Kuwait21,25
86Guatemala21,50
87Ecuador21,75
88Comoros22,00
89Malawi22,75
90Burundi23,00
-Cambodia23,00
-Qatar23,00
-Venezuela23,00
-Zambia23,00
95Togo23,75
96Jordan24,00
97Madagascar24,50
98Turkey25,00
99Georgia25,17
100Kosovo25,75
-United Arab Emirates25,75
102Armenia26,00
-Gabon26,00
-Guinea26,00
-Indonesia26,00
106India27,00
107Thailand28,00
108Lebanon28,25
109Chad30,00
-Kenya30,00
111Kyrgyzstan32,00
112Ukraine32,50
113Malaysia33,00
-Tajikistan33,00
115Sri Lanka33,25
116Peru33,33
117Haiti33,50
118Swaziland35,00
119Kazakhstan36,17
-Morocco36,17
121Djibouti37,00
122Rwanda38,00
123Bahrein38,75
-Nigeria38,75
125Afghanistan39,17
126Sierra Leone39,50
127Mauritania40,00
128Colombia40,17
129Algeria40,33
130Gambia41,00
131Ethiopia42,00
132Palestinian Authority42,50
133Equatorial Guinea44,00
-Sudan44,00
135Mexico45,50
136Yemen46,25
137United States of America (in Iraq)48,50
138Russia48,67
139Philippines50,00
140Singapore50,67
141Azerbaijan51,00
142Bhutan51,50
143Egypt52,00
144Côte d’Ivoire52,25
145Syria55,00
146Democratic Republic of Congo57,33
147Tunisia57,50
148Maldives58,50
149Somalia59,00
150Pakistan60,75
151Bangladesh61,25
152Belarus61,33
153Zimbabwe64,25
154Saudi Arabia66,00
155Laos66,50
-Uzbekistan66,50
157Iraq67,00
158Vietnam73,25
159China83,00
160Nepal86,75
161Cuba87,00
162Libya88,75
163Burma88,83
164Iran89,17
165Turkmenistan93,50
166Eritrea99,75
167North Korea109,00


mbl.is Mótmælendur Saving Iceland loka Snorrabraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Forræðishyggja.

Frelsið sem við búum við er einstakt. Fyrirtæki eins og McDoanlds, Burger King, Subway eða Starbucks eru ekki bara matsölustaðir, skyndibitakeðjur eða kaffibarir. Þar sem þessi fyrirtæki að opna útibú og starfa í friði, er nægilegt frelsi og umlburðalyndi gagnvart "óhollum" skoðunum, mat eða kaffi. Fólk getur að sjálfsögðu sniðgengið þessar búllur ef það kærir sig um, á sama hátt og fólk sniðgengur kirkjur, trú, smekk, stjórnmálaflokka, verslanir, hugmyndafræði eða hvaðeina sem það kærir sig ekki um að "éta" ofan í sig.

freedon of press

http://www.nationsonline.org/oneworld/press_freedom.htm


mbl.is Starbucks lokar í Forboðnu borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að geyma fanga í geymslu.

geymsla fyrir fólk"Fangageymsla" er skrýtið orð. Er fólk ekki handtekið og tekið til fanga? Það fer í fangelsi. Fólk er ekki tekið til geymslu vegna óláta á almannafæri. Enginn er dæmdur til geymslu.

Þegar og ef vélmenni koma til sögunnar sem munu kannski eiga í gangtruflunum á "djamminu", fólki til ama og leiðinda væri sjálfsagt að geyma vélmennin á öruggum stað, þar til búið væri að yfirfara þau og forrita upp á nýtt.

Já, það er undarlegt að tala um geymslur fyrir fólk. Ekki er talað um svefngeymslur fyrir ferðamenn, sjúklingageymslur fyrir veikt fólk, engum hefur hugkvæmst að líta á skóla og leikskóla sem barnageymslur. Maður geymir innbú, bíla, sláttuvélar, skíði, vetrardekk í þar til gerðum geymslum en varla fólk af holdi og blóði.

-Palli, hvert fórstu eftir partíið? Ég var tekinn til geymslu!  


mbl.is Von á örtröð í fangageymslur lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband