Miðvikudagur, 14. maí 2008
Fyllerí út á túni
Eitthvað fer þetta aldurstakmark fólks að tjaldstæðum bæjarins við Kalmansvík vegna bæjarhátíðarinnar Írskir dagar fyrir brjóstið á fólki. Það er svo sem skiljanlegt að fólki sé ofboðið en getur ekki verið að hneykslunin sé svolítið á misskilningi byggð?
Landeigandi sem setti upp samskonar hátíð út á túni í sínu eigin landi (sem héti héti Eignarland ehf) gæti sett þær reglur sem honum sýndist um umgengni og aldurtakmörk á sama hátt og veitingahúseigendur sem hika ekki við að setja aldurstakmörk. Hins vegar gengi varla að sveitarfélagið bannaði fólki undir 23 ára að sækja hátíðir eða skemmtanir sem fram færu í bæjarfélaginu á vegum einkaaðila. En í þessu tilfelli vill svo skemmtilega til að landeigandinn og hátíðarhaldarinn er bæjarfélagið sjálft. Því ljóta fulltrúar þess að geta því sett þær reglur um aðgengi fólks að þessari tilteknu hátíð, fyrir hönd eiganda sinna, á sama hátt og skemmtistaðir eru t.d. með 25 ára aldurtakmark.
Hver er annars munurinn á Írskum dögum og venjulegri krá? Eru ekki Írskir dagar bara fyllerí út á túni?
Yngri en 23 ára bannað að tjalda nema í fylgd með fullorðnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 145955
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem hneykslar ef til vill er þetta aldurstakmark, eins og yfirlýsing um að ribbaldar og niðurrifsmenn séu þeir sem eru á þessum tiltekna aldri. Það er bara ekki þannig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.5.2008 kl. 23:50
Þetta myndi fara fyrir bæði brjóstin á mér. Að minnsta kosti!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.5.2008 kl. 01:58
Já, sumar konur setja aldurstakmörk á kalla í einkamálum til að koma í veg fyrir að þeir fari fyrir brjóstið á þeim.
Benedikt Halldórsson, 15.5.2008 kl. 02:21
Skítt með það, fyllerí úti á túni hljómar vel.
Frjálslyndi flokkurinn...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.5.2008 kl. 02:59
Eru araba konurnar sem eru á leiðinni með tjöld og börn nógu gamlar?
Haraldur G Magnússon, 15.5.2008 kl. 11:09
Sæll Benni minn.
Þetta er nú alveg furðulegt. Ætli lögaldur verði hækkaður, kosningaaldur + hvenær við megum taka bílpróf í kjölfarið. Glætan.
Vona að það gangi vel hjá þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 15.5.2008 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.