Mánudagur, 21. apríl 2008
Sinueldar - vorið er komið
Það er kannski ekki við hæfi að játa að mér hlýnar alltaf um jurtaræturnar þegar ég heyri um sinuelda. Eldurinn, reykurinn og lyktin ásamt lögreglu og slökkviliði er tákn fyrir vorkomuna, áhyggjuleysi æskunnar og eilífrar hamingju enda er sinan eins og mara fortíðar sem er hindrun fyrir grösugri og fallegri framtíð!
Ég man daginn sem í flutti úr Kleppsholtinu yfir í Hvassaleitið. Móarnir sem nú hýsa Kringluna voru alelda, alveg alelda og ég varð alveg heillaður. Á hverju vori útvegaði ég mér eldspýtur og kveikti í sinunni eins og öll venjuleg börn. Til að spara eldspýtur notaði ég sinuvöndul til breiða eldinn út sem breiddist hratt út - enda eldur í sinu. Ég koma sótsvartur, sæll og glaður heim á hverju kvöldi. Í minningunni sit ég sveittur eftir vel brennt dagsverk og saup á sjóðheitri kjötsúpunni á meðan slökkviliðið vann sitt verk án árangurs fyrir utan stofugluggann.
Nokkrum vikum seinna var leiksvæði okkar milli heimsálfanna tveggja, Hlíða og Hvassaleitis, orðið grösugt, grænt og vænt.
Búið að slökkva sinueldinn í Elliðaárdal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 145955
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ó, þeir gömlu, góðu dagar sinubruna og annarra ljúfra æskuglæpa!
Mér var harðbannað þetta heima í sveitinni... en svo var bætt við bannið: (vitandi að það myndi sennilega kvikna í samt á einhvern dularfullan hátt).. "farið vel yfir svæðið og verið alveg pottþétt á því að séu engin hreiður..!"
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.4.2008 kl. 22:11
Ég held að sá siður að brenna sinu hafi verið fluttur úr sveitinni og þess vegna gerði fullorðna fólkið engar athugasemdir aðrar en þær að ekki mætti brenna sinu eftir 1.maí - það bann var heilagt enda voru allar krakkar miklir fuglavinir nema einn strákur sem stundaði óknytti.
Benedikt Halldórsson, 22.4.2008 kl. 14:29
Prakkari
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2008 kl. 10:58
Gleðilegt sumar!
Margrét St Hafsteinsdóttir, 24.4.2008 kl. 13:07
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæll kæri frændi
Gleðilegt sumar
Takk fyrir veturinn og allt fjörið hér í bloggheimum.
Ekki líst mér á að prakkaragenið er s.s. líka móðurmegin hjá mér.
Drottinn blessi þig.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.4.2008 kl. 21:24
Gleðilegt sumar!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 24.4.2008 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.