GUÐNI ER SKEMMTILEGUR

Eitt má Guðni eiga; hann er skemmtilegur! Það er fæstum stjórnmálamönnum gefið, að vísu myndi ég frekar vilja að leiðinlegan mann sem væri góður stjórnmálamaður en skemmtilegan mann sem væri vondur stjórnmálaður (menn eru líka konur). En svo er spurning hvenær menn eru góðir stjórnmálamenn og hvenær menn eru skemmtilegir stjórnmálamenn en stundum veit maður ekki hvort maður eigi að hlæja eða gráta yfir þeim.

Ég ætla að minnsta kosti að kaupa bókina hans Guðna og lesa hana eftir jólasteikina.


mbl.is Ævisaga Guðna Ágústssonar gefin út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband