Fimmtudagur, 27. september 2007
HJÁ TÓMASI
Ég var um 10 ára gamall, í Íslandssögutíma hjá Tómasi Einarssyni kennara í Hlíðaskóla, þegar ég skildi að dauðarefsingar væru rangar.
Tómas sagði frá hefndarskyldunni. Maður sem drap morðingja bróður síns var sjálfur drepin af bróður þess sem hann drap sem svo aftur var drepinn og þannig koll af kolli.
Að vísu talaði Tómas ekkert um dauðarefsingar almennt en ég dró bara þessa ályktun auk þess sem mér var meinilla við að kálfur sem ég hafði gefið að drekka mjólk á hverjum degi i sveitinni skildi líflátinn og étinn með sykruðum, kartöflum, grænum baunum, sósu og rabbabarasultu.
Þá vissi ég að ég gæti hvorki orðið bóndi né böðull.
En aftur að dauðarefsingum. Ég er á móti þeim og nenni ekki að færa rök fyrir þeirri skoðun minni enda eru þau rök ekki bara hlutlaus rök heilatölvunnar minnar heldur er kálfur og kennslustund hjá Tómasi að þvælast fyrir dauðasprautunni.
Aftaka í Texas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já aumingja litlu dýrin sem alin eru til matar, og aumingja mennirnir sem halda að dauðarefsing sé holl fyrir þá!
halkatla, 29.9.2007 kl. 16:30
Nákvæmlega!
Benedikt Halldórsson, 30.9.2007 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.