Fellibyljir, Hitler og Júdas

hitler og fellybylurFellibyljum eru gefin mannanöfn svo hægt sé að tala um þá almennt, t.d. í fréttum. Nú er Dean orðin nokkuð þekktur og allir vita hvað átt er við. Ef hann veldur miklum usla og manntjóni verður nafnið Dean ekki notað aftur, ekki frekar en Katrina sem olli gríðarlegu tjóni árið 2005, auk þess er talið að nöfn á fellybyljum dragi úr líkum á misskilningi ef fleiri fellibyljir eru í gangi á sama tíma. Frá 1953 voru aðeins notuð kvenmannsnöfn en það þótti ekki viðeigandi enda hafa verið notuð karlmannsnöfn til jafns við konunöfnin í rúm 20 ár. Önnur nöfn sem ekki verða notuð aftur eru: Floyd, Andrew, og Mitch. Þessi nöfn verða ekki notuð aftur frekar en Satan, Hitler eða Júdas.




mbl.is Fellibylurinn Dean nær landi á Jamaica
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Í ár eru bara karlmannsnöfn, þeir skipta á milli árlega

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.8.2007 kl. 22:27

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Það er rétt hjá þér, enda kemur það fram á þessum lista.

Benedikt Halldórsson, 20.8.2007 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 145772

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband