Vonandi fer kjörtímabili Fidels ađ ljúka

Fidel fer frá völdumAldrei hef ég skiliđ ţá ađdáun sem einvaldurinn og harđstjórinn Fidel nokkur Castro nýtur. Ég skil hana ekki. Ţegar stjórnmálamenn á íslandi sitja lengur en eitt kjörtímabil, ég tali nú ekki um tvö, hvađ ţá ţrjú, er taliđ sko aldeilis tímabćrt ađ skipta út og fá nýtt fólk ađ stjórn landsins. Fidel er búin ađ vera lengur viđ völd á Kúbu en elstu menn ţora ađ muna en einrćđi hans og harđstjórn er yfirleitt réttlćdd međ vondum Ameríkönum.  Hins vegar er nokkuđ öruggt ađ kjánaprikiđ hann Bush fari fljótlega frá völdum vegna ţess ađ í Bandaríkjunum eins og á Íslandi eru ţó kosningar á fjögurra ára fresti. Kjörtímabil hins sjálfkjörna Fidels lýkur hins vegar ekki fyrr en viđ dauđa hans, og vonandi fer kjörtímabili hans ađ ljúka sem fyrst.


mbl.is Kastró fagnar 81s árs afmćli sínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband