Miðvikudagur, 16. maí 2007
Gleðibankinn er týndur og tröllum gefinn...(II)
"Núna" er mælirinn fullur og tímabært að breyta leikreglunum, ef keppnin á ekki að lognast út af, "Hægt og hljótt" enda er Eurovision frekar slappur "Gleðibanki" þessa daganna, sem skilar lélegri ávöxtun.
Við, "Þú og þeir" erum reið og ég hef legið andvaka í margar "Nætur" eins og aðrir landsmenn vegna ástandsins, en við höfum haldið í vonina og prófum að senda "Eitt lag enn" og sjá hvað gerist, en oftast er uppskeran bara eins og hvert annað "Sjúbidú".
Þetta er stærra mál en sumir vilja vera láta og "Það sem engin sér" er gríðarleg leynd vonbrigði sem gæti leitt til þess að spriklið frá austur-Evrópu væri "Hinsti dans" keppninnar.
Eftir andvökunótt sofnaði ég og dreymdi einhverja Nínu sem talaði ryðgaða ensku og sagði að nú væri ég í Heaven sem ég túlkaði ekki á þann hátt að ég væri í sjöunda himni enda sá ég það sem kallað er Angel á enskri tungu og ég man að ég reyndi að spyrja hana út í framtíðina og ég spurði; Tell me og Open your heart og dragðu ekkert undan, erum við algerlega All out of luck í Eurovision, en þá fór Nína að syngja, If I had your love, ég beið eftir að hún kláraði lagið og spurði hvort þátttaka okkar væri ...Lost .en þá vaknaði ég.
Eiríkur Hauksson fékk sárabætur í Helsinki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.