Fullkominn frammistaða dugði ekki til að fleyta Eiríki áfram - því miður, en það gengur bara betur næst

Nú liggur það fyrir; Eiríkur Rauði komst ekki áfram, en við getum huggað okkur við það sem skipti mestu máli; hann stóð sig afburðavel og ef fólk er að leita réttlætis er það ekki að finna í stigagjöf Eurovision undankeppninnar, svo mikið er víst. Það gengur bara betur næst eða þarnæst - okkar tími mun koma...eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eurovision

Ég sagði, ef Eiríkur kemst ekki áfram á þessari frammistöðu, þá kemst einginn áfram... ég veit ekki, mér er öllum lokið. Þá er hægt að sökkva sér betur í kostningarnar !

Eurovision, 10.5.2007 kl. 21:50

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Eitt er þó alveg á hreinu; ég er lélegur spámaður!

Benedikt Halldórsson, 10.5.2007 kl. 21:51

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

...mér er líka öllum lokið...já hvað þarf til að komast áfram?

Benedikt Halldórsson, 10.5.2007 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband