Byssur drepa

Enn og aftur sannast það að byssur drepa, án þeirra gæti óður maður ekki drepið 30 manns á einu bretti.

Byssur veita hinum almenna borgara í bandaríkjunum rammfalskt öryggi, það er sennilega ekki til verri vörn í veröldinni en skammbyssa eða vélbyssa, það er margfalt betra að flýja af hólmi og forðast skotbardaga eins og heitan eldinn, fela sig frekar eða beita skynseminni til að verja sig og sína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Hér þarf að leita fleiri skýringa en barasta á byssueign í BNA.  Byssueign er t.d. almenn hér á landi auk þess sem aðgengi að skotvopnum er mikill.  Mín tilfinning er að þetta snúist frekar um eitthvað í bandarískri þjóðarsál.  Þar eru líka drepnir fleiri með hnífum, bareflum og bílum en í flestum öðrum löndum.  Skotvopn hafa ekki sjálfstæðan vilja - manneskjur hafa.

Sveinn Ingi Lýðsson, 16.4.2007 kl. 23:17

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Að sjálfsögðu hafa byssur ekki vilja, hins vegar eru nógu margir truflaðir á geði og nógu margar byssur í umferð til að ýta undir slíka harmleiki.

Benedikt Halldórsson, 16.4.2007 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband