Mánudagur, 22. nóvember 2010
Verjendur
Í umdeildum umræðum þurfa einhverjir að taka að sér að sækja og verja mál, ekki ósvipað og hjá dómstólum.
Kannski er krafan um almenna niðurfærsla skulda dauðadæmd og óframkvæmanleg en einhverja þarf til að verja hana og fylgja henni eftir. Marínó G. Njálsson tók að sér að fylgja eftir kröfunni sem margir telja ekki gerlega. Með því að draga einkaskuldir Marinós og eiginkonu hans inn í umræðuna er verið að ýja að því krafa Marinós sé ekki marktæk, vegna eiginhagsmuna. En svo vill til að krafan á stuðning fjöldamargra, hundruða, jafnvel þúsunda.
Hver er hæfur til að benda á kjör fátækra? Hver er hæfur til að mæla með lægri sköttum?
Til hvers að taka þátt í umræðum ef verjandi eða sækjandi málsins er gerðir tortryggilegir?
Umræður um meinta eiginhagsmuni eru aðeins til þess fallnar að grafa undan lýðræðislegri og sjálfssagðri umræðu sem þarf að fara fram. Fjölmiðlar hafa engum skyldum að gegna öðrum en að upplýsa mál, ekki koma í veg fyrir að fólk flytji mál opinberlega.
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 146014
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér hér Benedikt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.11.2010 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.