Verjendur

Í umdeildum umræðum þurfa  einhverjir að taka að sér að sækja og verja mál, ekki ósvipað og hjá dómstólum.

Kannski er krafan um almenna niðurfærsla skulda dauðadæmd og óframkvæmanleg en einhverja þarf til að verja hana og fylgja henni eftir. Marínó G. Njálsson tók að sér að fylgja eftir kröfunni sem margir telja ekki gerlega. Með því að draga einkaskuldir Marinós og eiginkonu hans inn í umræðuna er verið að ýja að því krafa Marinós sé ekki marktæk, vegna eiginhagsmuna. En svo vill til að krafan á stuðning fjöldamargra, hundruða, jafnvel þúsunda.

Hver er hæfur til að benda á kjör fátækra? Hver er hæfur til að mæla með lægri sköttum?

Til hvers að taka þátt í umræðum ef verjandi eða sækjandi málsins er gerðir tortryggilegir?

„Umræður“ um meinta eiginhagsmuni eru aðeins til þess fallnar að grafa undan lýðræðislegri og sjálfssagðri umræðu sem þarf að fara fram. Fjölmiðlar hafa engum skyldum að gegna öðrum en að upplýsa mál, ekki koma í veg fyrir að fólk flytji mál opinberlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þér hér Benedikt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.11.2010 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 145742

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband