Ef leyfilegt að brjóta rúður í þinghúsinu núna?

Ef mótmælendur verða æstir og reiðir er hugsanlegt að þeir megi brjóta rúður i þinghúsinu án þess að verða kærðir. Það er að minnsta kosti krafa ansi margra að ekki eigi að kæra mótmælendur ef þeir valda eignaspjöllum á opinberum byggingum. 
mbl.is Stefnir í fjöldamótmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Ólafsson

Rúðubrot svona almennt bera ekki þyngri refsingu en þá að maður borgi rúðuna sem maður brýtur. Ekki margra mánaða réttarhöld undir stjórn lögreglu.

Karl Ólafsson, 30.9.2010 kl. 09:44

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Benedikt hvað meinar þú heilt þjóðfélag fór á hliðina og ráðamenn verja þá sem settu það á þessa hlið ásamt bankamafíunni! Auðvitað á ekki að brjóta rúður en í hita leiksins þá getur það gerst hjá sumum og ég er ekki hissa!

Sigurður Haraldsson, 30.9.2010 kl. 15:00

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Karl: Nei, rúðubrot er bara rúðubrot og ætti ekki að vera flókið að afgreiða það.

Sigurður: Mótmælendur eru langflestir friðsamir og hafa fulla stjórn á sér. En því miður verður alltaf að kæra eigaspjöll og líkamsmeiðingar sem verða í mótmælum - án undantekninga.

Benedikt Halldórsson, 30.9.2010 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband