Ef leyfilegt ađ brjóta rúđur í ţinghúsinu núna?

Ef mótmćlendur verđa ćstir og reiđir er hugsanlegt ađ ţeir megi brjóta rúđur i ţinghúsinu án ţess ađ verđa kćrđir. Ţađ er ađ minnsta kosti krafa ansi margra ađ ekki eigi ađ kćra mótmćlendur ef ţeir valda eignaspjöllum á opinberum byggingum. 
mbl.is Stefnir í fjöldamótmćli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Ólafsson

Rúđubrot svona almennt bera ekki ţyngri refsingu en ţá ađ mađur borgi rúđuna sem mađur brýtur. Ekki margra mánađa réttarhöld undir stjórn lögreglu.

Karl Ólafsson, 30.9.2010 kl. 09:44

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćll Benedikt hvađ meinar ţú heilt ţjóđfélag fór á hliđina og ráđamenn verja ţá sem settu ţađ á ţessa hliđ ásamt bankamafíunni! Auđvitađ á ekki ađ brjóta rúđur en í hita leiksins ţá getur ţađ gerst hjá sumum og ég er ekki hissa!

Sigurđur Haraldsson, 30.9.2010 kl. 15:00

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Karl: Nei, rúđubrot er bara rúđubrot og ćtti ekki ađ vera flókiđ ađ afgreiđa ţađ.

Sigurđur: Mótmćlendur eru langflestir friđsamir og hafa fulla stjórn á sér. En ţví miđur verđur alltaf ađ kćra eigaspjöll og líkamsmeiđingar sem verđa í mótmćlum - án undantekninga.

Benedikt Halldórsson, 30.9.2010 kl. 17:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband