Færsluflokkur: Dægurmál
Föstudagur, 25. maí 2007
Hvað er fegrunarfélag Reykjavíkur?
Stundum er samtíminn svo hallærislegur að nauðsynlegt er, að fara áratugi aftur í tíman til að sjá það.
Fegrunarfélag Reykjavíkur? Er það hreinsunardeild borgarinnar nei, o, nei, það var fólkið sem sá um fagurðasamkeppni Reykjavíkur á sínum tíma.
Sjálfur fæ ég minn árlega skammt af aulahrolli sem hellist yfir mig í nokkrum smáskömmtum þegar útgerð kvennanna sem stendur sem hæst er kynnt, enda er "hreinsunardeildin" mjög sýnileg í kynningum. Og eftir að hafa overdósað af aulahrollsboðefnum er maður í þó nokkrum fráhvörfum í nokkra daga á eftir, en maður trappar sig bara niður með því að horfa á ísland í dag.
Dægurmál | Breytt 26.5.2007 kl. 02:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 24. maí 2007
Ekki má geðgreina með augunum einum saman...

þessi texti er í boði Gamla-Tjarnarbíós sími 2-21-40.
Þótt einhver líti út eins og anorexíusjúklingur má að sjálfsögðu ekki halda því fram að viðkomandi sé með sjúkdóminn anorexíu, það gæti verið röng ályktun blaðamanns, "sjúklingurinn" verður að njóta vafans.
Í raun er einföld regla sem gott er að hafa í huga:
Þótt einhver hagi sér eins geðsjúklingur eða heimskingi er ekki víst að hann sé með geðsjúkdóm eða sé greindarskertur, við látum geðlækna eða sálfræðinga um slíkar greiningar. Það er því frekar létt og löðurmannlegt verk fyrir Keiru að vinna málið.
Getum við eitthvað lært af þessu máli?
Jú, draga djúpt andann og hugsa en draga ekki ályktanir í gegnum holt og hæðir.
![]() |
Keira fær bætur fyrir anorexiufrétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 25.5.2007 kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 24. maí 2007
Barbarella....sjá myndir
Dægurmál | Breytt 25.5.2007 kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 23. maí 2007
"Aldrei að kasta nokkru á stjórnmálamenn nema kveðju"
Stundum vill grínið fara yfir strikið. Það er þunn lína á milli gríns og dauðans alvöru. Þó er alveg ljóst að það má hvorki sletta skyri, súrmjólk eða nokkrum landbúnaðavörum á stjórnmálamenn, ekki heldur tertum, hvort heldur með rjóma eða súkkulaði. Það má hvorki kasta vatni né þvagi á þá.
Það væri hægt að búa til langan lista yfir "vörur" sem má ekki kasta á stjórnmálamenn eða annað sómakært fólk en það er bara ein regla sem við þurfum að fara eftir.
- Aldrei að kasta nokkru á stjórnmálamenn nema kveðju.
![]() |
Sænska forsætisráðherranum sýnt vatnsbyssutilræði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Axel Ólafsson
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Kristján Hreinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Guðfinna S. Bjarnadóttir
-
Vestfirðir
-
Björn Heiðdal
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásta Möller
-
Pálmi Gunnarsson
-
Andrés Magnússon
-
Haukur Viðar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Valgerður G.
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
gudni.is
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Kallaðu mig Komment
-
Herra Limran
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Bergur Thorberg
-
Heidi Strand
-
G.Helga Ingadóttir
-
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
-
Ólafur fannberg
-
Forvitna blaðakonan
-
halkatla
-
Júlíus Valsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Guðmundur H. Bragason
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Haukur Nikulásson
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Grazyna María Okuniewska
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Arnar Pálsson
-
Ágúst Dalkvist
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Fríða Eyland
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Himmalingur
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Karl Tómasson
-
kiza
-
Kolgrima
-
Lady Elín
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Promotor Fidei
-
Ragnar Bjartur Guðmundsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Sigurður Hólmar Karlsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
TARA
-
Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar