Færsluflokkur: Bloggar
Þriðjudagur, 29. maí 2007
Eiga Vestmanneyingar ekki einkarétt á nafninu? - Þjóðhátíð®
Gleymdist að sækja um einkaleyfi á Þjóðhátíð®?
Reynir Jóhannsson er með fína tillögu...meira.
Þjóðahátíð verður hluti af Björtum dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 28. maí 2007
Það hljóta að vera einhverjar undantekningar á góðum reglum...
Það hljóta að vera undantekningar á góðum reglum. Ef fólk getur fært skynsamleg rök fyrir aðgangsbanni einhverja hópa á krá eða aðra opinbera staði í einkaeign, ætti að minnsta kosti að skoða málið, að vísu eru mörg vítin sem þarf að varast.
Ef bareigandi tæki upp á því að meina gyðingum eða svörtum inngöngu yrði slíkt að sjálfsögu ekki liðið enda væri næsta víst að andúð bareigandans á fólkinu réði för, sem ætti að sama skapi erfitt með að koma með skynsamelg rök fyrir aðgangsbanni.
Mörgum konum finnst erfitt að vera með körlum í líkamsrækt.
Það eru ýmsar "undantekningar" sem eru eðlilegar. Ungu fólki er t.d. meinaður aðgangur á elliheimilum!
Áströlsk krá meinar gagnkynhneigðum inngöngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 29.5.2007 kl. 00:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 28. maí 2007
Það hljóta að vera einhverjar undantekningar á góðum reglum...
Það hljóta að vera undantekningar á góðum reglum. Ef fólk getur fært skynsamleg rök fyrir aðgangsbanni einhverja hópa á krá eða aðra opinbera staði í einkaeign, ætti að minnsta kosti að skoða málið, að vísu eru mörg vítin sem þarf að varast.
Ef bareigandi tæki upp á því að meina gyðingum eða svörtum inngöngu yrði slíkt að sjálfsögu ekki liðið enda væri næsta víst að andúð bareigandans á fólkinu réði för, sem ætti að sama skapi erfitt með að koma með skynsamelg rök fyrir aðgangsbanni.
Mörgum konum finnst erfitt að vera með körlum í líkamsrækt.
Það eru ýmsar undantekningar sem eru eðlilegar. Ungu fólki er t.d. meinaður aðgangur að elliheimilum!
Bloggar | Breytt 29.5.2007 kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 28. maí 2007
Hvaða áhrif höfðu Rannveig og Krunmi á íslenska þjóðarsál....
Rannsóknarefnin eiga sér engin takmörk og það er ýmislegt í fortíðinni sem ekki hefur verið rannsakað.
Það hefur ekki verið rannsakað hvaða áhrif Glámur og Skrámur höfðu á raddbönd fólks.
Ekki hefur heldur verið rannsakað hvernig Rannveig og þá sértaklega Krummi sem var blakkur ýttu undir kynþáttafordóma.
Pólsk yfirvöld rannsaka hvort Stubbarnir séu samkynhneigðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 28. maí 2007
Lögreglumál og gamlar fréttir : Það á að segja "lögreglan í Borgarnesi". Þriðji hluti
Hér kemur þriðji og síðasti hlutinn af "lögreglunni í Borgarnesi" sem væntanlega hefur haft í mörg horn á líta þessa helgi.
Þétt umferð í bæinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 28. maí 2007
Heimsins bestu pylsur...
Át 36 pylsur á 12 mínútum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 28. maí 2007
"Lögreglan á Borgarnesi" breyttist í "lögregluna í Borgarnesi"....
Undir fyrirsögninni: "Tvær 17 ára stúlkur földu um 40 gr. af fíkniefnum innvortis", stóð "lögreglan á Borgarnesi" en því miður hefur einhver á vaktinni á mogganum breytt "rétt", eftir að ég gerði athugasemd. Það hefði bara verið gaman að hafa "lögreglan á Borgarnesi". |
Annars var tilefni þessara "ofsókna" minna þátturinn "daglegt mál", sem var minn uppáhaldsþáttur enda var hann bæði fyndinn og fróðlegur. Þar var fólk sem ekki talaði "rétt", tekið svo á beinið að ég er viss um að einhverjir hlustendur hafi hreinlega hringt á lögregluna. Í mínum huga var þátturinn afburða skemmtilegur sakamálaþáttur þar sem daglegt mál var gert að einskonar "lögreglumáli". |
Þrátt fyrir að mogginn hafi breytt lögreglunni á Borgarnesi í lögregluna í Borgarnesi mun ég koma með þriðja og síðasta hlutann af lögreglunni í Borgarnesi í kvöld. |
Góðar stundir. P.S. Sjálfur þarf ég signt og heilagt að leiðrétta eigin villur. |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 28. maí 2007
Lögreglumál: Það á að segja "lögreglan í Borgarnesi". Annar hluti.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 28. maí 2007
1965: Örbylgjuofninn stórlega ofmetinn....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar