Fćrsluflokkur: Bloggar
Fimmtudagur, 24. maí 2007
Barbarella....sjá myndir
Bloggar | Breytt 25.5.2007 kl. 15:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 24. maí 2007
Sóđaskapurinn endurtekur sig í sífellu...
Sagan endurtekur sig í sífellu, ekki bara ţegar kemur ađ stórum málunum, sóđaskapur er ekki síđur vandamál en stríđ og stjórnmál en ţó miklu viđráđanlegri.
Vaxandi sóđaskapur í borginni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 24. maí 2007
Skemmtileg spakmćli ófrćga fólksins....
Ţessi spakmćli eru í bođi Lithoprents Nönnugötu 16.
- Friendship is like peeing on yourself: everyone can see it, but only you get the warm feeling that it brings.
- Girls are like phones. We love to be held, talked too but if you press the wrong button you'll be disconnected!
- When I die, I want to go peacefully like my Grandfather did, in his sleep -- not screaming, like the passengers in his car.
- Behind every successful man is a surprised woman. - Maryon Pearson
- Son, if you really want something in this life, you have to work for it. Now quiet! They're about to announce the lottery numbers. - Homer Simpson
- What are the three words guaranteed to humiliate men everywhere? Hold my purse.'
- Men are like bank accounts. ithout a lot of money they don't generate a lot of interest.
- What you call dog with no legs? on't matter what you call him, he ain't gonna come.
- "Flying is simple. You just throw yourself at the ground and miss."
- Hard work never killed anybody, but why take a chance?
- Last night I lay in bed looking up at the stars in the sky and I thought to myself, where the heck is the ceiling.
- You tried your best and you failed miserably. The lesson is 'never try'. -Homer Simpson
- Whatever women do they must do twice as well as men to be thought half as good. Luckily, this is not difficult.
- Energizer Bunny arrested, charged with battery.
- If Barbie is so popular, why do you have to buy her friends?
- I told the doctor I broke my leg in two places. He told me to quit going to those places. - Henny Youngman
- Everyone needs believe in something. I believe I'll have another beer.
- When I was kidnapped, my parents snapped into action. They rented out my room.
- If your wife wants to learn to drive, don't stand in her way.
- Everybody wants to go to heaven; but nobody wants to die.
- Everyone is entitled to their own opinion. It's just that yours is stupid.
- Worst excuse for not turning in homework: I couldn't find anyone to copy it from.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 24. maí 2007
Hinn dćmigerđi ferđamađur er ávallt međ myndavél...
Japanir eru vinsćlustu ferđamennirnir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 23. maí 2007
Skemmtileg spakmćli höfđ eftir Jay Leno.
- Give a man a fish and he will eat for a day. Teach a man to fish and he will eat for a lifetime. Teach a man to create an artificial shortage of fish and he will eat steak.
- Go through your phone book, call people and ask them to drive you to the airport. The ones who will drive you are your true friends. The rest aren't bad people; they're just acquaintances.
- Here's something to think about: How come you never see a headline like 'Psychic Wins Lottery'?
- I went into a McDonald's yesterday and said, 'I'd like some fries.' The girl at the counter said, 'Would you like some fries with that?'
- If God had wanted us to vote, he would have given us candidates.
- Now there are more overweight people in America than average-weight people. So overweight people are now average. Which means you've met your New Year's resolution.
- The reason there are two senators for each state is so that one can be the designated driver.
- I think high self-esteem is overrated. A little low self-esteem is actually quite good Maybe you're not the best, so you should work a little harder.
- There's this big pie in show business, and you physically can't eat the whole pie. If you give everybody a slice of pie, you will still have more than enough. The real trick is not to try to get the whole pie, but to keep the biggest slice.
- You cannot be mad at somebody who makes you laugh - it's as simple as that.
Leno hélt upp á 15. afmćli sitt sem stjórnandi Tonight Show | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 24.5.2007 kl. 01:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 23. maí 2007
Viljum viđ fleiri fangabúđarými?
Stríđiđ gegn eiturlyfjum sem stađiđ hefur áratugum saman hefur leitt til umfangsmestu fangabúđa í sögu mannkyns, en í ţessu stríđi eins og í öđrum stríđum eru "óvinirnir" teknir til fanga og settir í til ţess gerđar fangabúđir sem eru kölluđ fangelsi í daglegu tali. Ţađ er álitamál hvort stríđiđ sé tapađ, sumir vilja herđa viđurlög, taka fleiri til fanga, byggja stćrri fangelsi en ţá verđur jafnframt ađ hafa í huga ađ "undirstöđuatvinnugrein" Bandaríkjamanna er fangelsisiđnađurinn sem skaffar "atvinnu" handa svona á ađ giska 10 milljónum sálna, fyrir innan og utan rimlanna sem samsvarađi ađ 10.000 ţúsund "störfuđu" fyrir innan og utan íslenska rimla og stór hluti fólksins vćri í stéttarfélagi fangavarđa.
Er ţađ tilviljun ađ ţar sem útrýmingarbúđir eiturlyfja eru í hávegum hafđar er vandamáliđ mest?
Viljum viđ fleiri fangabúđarými?
Mesta magn eiturlyfja sem lagt hefur veriđ hald á í Hollandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Miđvikudagur, 23. maí 2007
"Aldrei ađ kasta nokkru á stjórnmálamenn nema kveđju"
Stundum vill gríniđ fara yfir strikiđ. Ţađ er ţunn lína á milli gríns og dauđans alvöru. Ţó er alveg ljóst ađ ţađ má hvorki sletta skyri, súrmjólk eđa nokkrum landbúnađavörum á stjórnmálamenn, ekki heldur tertum, hvort heldur međ rjóma eđa súkkulađi. Ţađ má hvorki kasta vatni né ţvagi á ţá.
Ţađ vćri hćgt ađ búa til langan lista yfir "vörur" sem má ekki kasta á stjórnmálamenn eđa annađ sómakćrt fólk en ţađ er bara ein regla sem viđ ţurfum ađ fara eftir.
- Aldrei ađ kasta nokkru á stjórnmálamenn nema kveđju.
Sćnska forsćtisráđherranum sýnt vatnsbyssutilrćđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 23. maí 2007
Sáttastjórn hefur veriđ mynduđ. (sjá mynd af Sameinađa Turninum)
Ţađ er ljóst ađ stórtíđindi hafa orđiđ í íslensku samfélagi; tveir "turnar" sem hafa eldađ grátt silfur árum saman hafa náđ ađ sameinast í einum "turn", einum málefnasamningi, einni stjórn hins nýja sameinađa "turns".
Ţađ er líka ljóst ađ snemma beygist krókurinn eins og í tilfelli Geirs og Ingibjargar.
Gefum ţessari stjórn tćkifćri, svona í 100 daga í ţađ minnsta, áđur en kemur ađ hinu hversdagsega íslenska háđi sem er svo ofnotađ ađ ţađ er ađ verđa álíka áhrifamikiđ og góđur geispi.
Ţegar viđ gefum einhverjum tćkifćri, er ómögulegt ađ skýra leiđangurinn óviđeigandi nöfnum. Leiđangur fyrstu manna sem reyndu ađ komast norđurpólinn var ekki kallađur, "misheppnađi pólleiđangurinn".
Ţađ gengur ekki ađ kalla styrka stjórn, "litlu Bleikjuna", sem er svo sem fallegur fiskur en er engin hvalreki. Ekki getur hún heitiđ, "spillta Baugsstjórnin" sem gengur erinda verslunarkeđju. Ekki er hćgt ađ nefna hana, "Ţingavallastjórn", ţađ er allt of nálćgt Bleikjunni (?) auk ţess sem konum var drekkt á Ţingvöllum öldum saman! Ekki gengur heldur ađ nefna nýju stjórnina "nýja Viđreisnarstjórnin", ţađ er alltof langt og óţjált orđ auk ţess sem skiptar skođanir eru um ágćti Viđreisnarstjórnarinnar.
Ţar af leiđandi heitir ţessi stjórn í upphafi leiđangursins:
Sáttastjórnin er gott nafn, en förum ţó ekki ađ deila um ţađ.
Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar undirrituđ á Ţingvöllum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Miđvikudagur, 23. maí 2007
Sameinađi sáttaturnninn...(sjá mynd af turninum)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 22. maí 2007
Svona lítur ţá ríkisstjórninn út....
Sjálfsstćđisflokkur: |
Geir H. Haarde. Forsćtisráđherra. |
Árni Mathiesen. Fjármálaráđherra. |
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir. Menntamálaráđherra. |
Björn Bjarnason. Dómsmálaráđherra. |
Einar K. Guđfinnsson. Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. |
Guđlaugur Ţór Ţórđarson. Heilbrigđismálaráđherra |
Sturla Böđvarsson. Forseti Alţingis. |
Arnbjörg Sveindóttir. Formađur ţingflokks. |
Samfylking: |
Össur Skarphéđinsson. Iđnađarráđherra. |
Björgvin G. Sigurđsson. Viđskiptaráđherra. |
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Utanríkisráđherra. |
Jóhanna Sigurđardóttir. Félagsmálaráđherra. Ţórunn Sveinbjarnardóttir. Umhverfisráđherra. |
Kristján Möller. Samgönguráđherra. Smelliđ á myndir til ađ kynnast fólkinu. |
Ţrjár konur og ţrír karlar ráđherrar fyrir Samfylkingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggiđ
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar