Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Flugumferđarstjórar eiga skiliđ ađ fá himinhá laun

Allir sem hafa nokkra dropa af sómatilfinningu styđja baráttu flugumferđastjóra. Ţađ sér heilvita mađur ađ grunnlaun upp á tćpa hálfa milljón er bara ekki nógu langt yfir međallaunum venjulegra flugfarţega. Ţađ sjá allir sem hafa fariđ út á flugvöll ađ flugumferđarstjórar bera viđ himininn í háum turnum og miđa ţvi  laun sín viđ ţá. Ţeir eiga ţví ćtíđ ađ vera í skýjunum međ grunnlaun sín og í sjöunda himni međ heildarlaunin.

Til ţess er verkfalsrétturinn.


mbl.is Stefnir í verkfall
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband