Orðspor náttúrunnar er óskaddað.

Jöklarnir bráðnuðu ekki í hruninu, það lak ekki úr Bláa Lóninu. Ferðamenn hættu ekki að koma. Hafið umhverfis Ísland hélt velli og fiskafurðir héldu áfram að seljast. Raforkan var söm, fallvötnin söm. Hverirnir kólnuðu ekki. Vatnið mengaðist ekki og Björk var ekki hrópuð niður á tónleikum.

Fólk á viðskipti við okkur vegna eigin hagsmuna. Í hvaða tilvikum ætti "orðspor Íslands" að vera til trafala í viðskiptum? Jú, þegar fyrirtæki eru ekki samkeppnishæf.

Ef kenningin um "orðspor Íslands" stæðist hefði ferðamönnum átt að fækka milli ára. Ekki væri þorandi fyrir fólk að fara til lands með slíkt óorð á sér! En ferðamennirnir vita að ekkert hefur breyst nema nema gengi krónurnar sem gaf þeim tækifæri til að láta draum sinn rætast, að ferðast til Íslands, fallegu eyjunnar í norðri með vingjarnlegum og hjálpsömum íbúum.


mbl.is Vörumerkið Ísland stórskaddað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég er nokk sammála þér, Benedikt.

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.8.2009 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband