Kexrugluð skattheimta

Ef skattar á "óhollustu" drægju úr neyslu hennar væri ekki hægt að áætla skatttekjur upp á tvo og hálfan milljarð. Þannig treysta stjórnvöld því að fólk haldi áfram að úða í sig kexi og þamba gos sem skilar milljörðum í ríkiskassann.

Fyrir hugmyndaríka skattheimtumenn er gósentíð framundan. Allt sem er óþarft og óhollt fer í 24,5%.

Þannig mætti hafa tvö skattþrep fyrir lærissneiðar, 7% fyrir kjötið en 24,5% fyrir fituna og beinin.

Fallhlífarstökk færi í 24,5% en allt flug í 7%, það er nefnilega algjör óþarfi að stökkva úr flugvél á miðri leið enda stórhættulagt athæfi sem skattleggja skal eftir því.

Svona mætti lengi telja - fram til skatts.


mbl.is Skattur á kex og gos í 24,5%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll frændi.

Þetta lið er greinilega kexruglað.

þú verður nú að koma þessum tillögum þínum á framfæri um lærasneiðarnar.

Guð veri með þér og þínum

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 19.6.2009 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband