Föstudagur, 17. apríl 2009
Hvað ef Steingrímur J. væri Sjálfstæðismaður?
Hvað ef Steingrímur J. væri Sjálfstæðismaður? Er það ekki blekking að það skipti meginmáli fyrir atvinnulífið og þessa kraftmiklu þjóð hvaða þingmenn sitja á þingi? Hvaða mali skiptir hver úrslit næstu kosninga verða eða hvort kona er forsætisráðherra eða ekki, jafnvel þótt hún heiti Jóhanna? Sjálfstæðisflokkurinn þakkaði sér fyrir góðu lífskjörin og að sjálfsögðu er honum kennt um heimskreppuna! Gott á hann! Stjórnarandstaða hverju sinni rekur öfluga hræðslupólitík en stjórnarflokkar reyna að auka bjartsýni fólks.
Kreppan er alþjóðleg og hún hefði skollið á íslandi hverjir svo sem hefðu verið í brúnni! Jú, það er áherslumunur á flokkunum. í gær var deilt um rafrænar sjúkraskrár! Og einhver ráðherra bjargaði lífi einhver kálfs sem heitir Lif en sem betur fer skiptir það litlu máli fyrir okkar líf. Næsta ríkisstjórn Samfylkingar og VG munu gera metnaðarfulla fjögurra ára áætlun sem hljómar vel en reynist vel eða illa eftir því hvernig aðrir vindar blása.
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér líkar svo sem ágætlega við stjórnmálálamenn sem einstaklinga en það skiptir ekki meginmáli hverjir fara með völd þegar kreppa er annars vegar. Hún hefði komið hverjir svo sem hefðu verið við völd en vissulega skiptir máli hvernig "húsfélagið" Ísland er rekið.
Barack Obama sagði að hagkerfi ólíkra landa væru svo samofinn að þegar menn á Flórída gátu ekki borgað húsnæðislánin sín, hefði það m.a. ollið bankahruni á Íslandi.
Benedikt Halldórsson, 17.4.2009 kl. 12:49
Úff, hugsunin um að Skallagrímur væri Sjálfstæðismaður var hræðileg:(
Lifi fjalldrapinn:)
Ásgeir Rúnar Helgason, 17.4.2009 kl. 19:32
Góður...það er eiginlega alveg rétt að litlu hefði skipt hver var við stjórvölinn, kreppan hefði skollið á....það skiptir hins vegar máli hvernig verður unnið úr þessu og hvernig við stöndum saman á þessum erfiðleika tímamótum.
TARA, 17.4.2009 kl. 22:38
Takk.
Ég hef svo sem ekki naglfastar skoðanir á, hvað hefði orðið ef, en ég held að kreppan kenni okkur margt, t.d. að ákvarðanir þingmanna hafa sáralítið vægi enda fylgja þeir alþjóðlegum straumum í pólitík, á sama hátt og við klæðum okkur og högum eins og aðrir á vesturlöndum. Ef skoðaðar eru myndir frá 1987 er fólk ekki bara eins klædd í Reykjavík, London og Kaupmannahöfn, þá eru hugmyndirnar samhljóða. Ákvarðanir stjórnmálamanna eru aldrei sérvitrar, þær eru aldrei út úr kú! Þær eru eins og flatskjáirnir okkar. Og, sérvitringar fara ekki í pólitík!
Benedikt Halldórsson, 17.4.2009 kl. 23:10
Sæll frændi
Guð gefi þér líf í fullri gnægð.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.4.2009 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.