Mánudagur, 23. febrúar 2009
Höskuldur er þröskuldur
Höskuldur er hindrun, hann er ljón í veginum og hefur sjálfsstæða skoðun. Fleiri þingmenn mættu greiða atkvæði eftir sannfæringu sinni. Er ekki verið að kvarta yfir ráðherraræði þar sem þingmenn eru eins og hverjir aðrir sjálfssalar? Ef aldrei eru steinar í götu ráðherranna, engir þröskuldar mætti alveg eins kaupa fjarstýrðar dúkkur sem segja já eða nei eftir þörfum ráðherra.
Lausn ekki fundin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já en það er alveg augljóst að Höskuldur er á mála hjá skósveinum Daviðs Darling.
Magnús H Traustason, 23.2.2009 kl. 21:29
Drengir! Þetta er fjandans stjórnarandstaðan og hún setur sig gjarnan upp á móti stjórninni. Bíðið bara þangað til þeir virkja aðgerðasinnana sína og fara að kveikja í, þá verður þetta gaman aftur!
Sjáið ekki fyrir ykkur: saur- og hlandpokar fljúga þvers og kruss á Austurvelli og logarnir teygja sig tignarlega upp í nóttina. Verður þá ekki gaman að vera fylgismaður ríkisstjórnarinnar?
Flosi Kristjánsson, 23.2.2009 kl. 21:35
Ekki veit ég hvort Höskuldur sé mála hjá einhverjum öðrum en kjósendum. Við skulum gera ráð fyrir að ágreiningurinn sé eðlilegur. Ekki hef ég sett mig inn í "þetta" mál en það er augljóst að þingmenn eiga og mega hafa skoðanir.
Illa líst mér á saur í pokum!
Benedikt Halldórsson, 23.2.2009 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.