Fimmtudagur, 5. febrúar 2009
Hvalreki
Eftir því sem fróðir menn telja er ekkert því til fyrirstöðu að hefja hvalveiðar nema Steingrímur J. Sigfússon sem er að tefja málið vegna formgalla!
Ekki hefur dregið úr ferðamannstraumi til Íslands vegna hvalveiða. Þær eru atvinnuskapandi og bráðnauðsynlegar. Það eru ENGIN haldbær rök gegn hvalveiðum. Hins vegar verður því ekki móti mælt að mörgum þykir vænt um hvali og líta á þá sem dúllur sem eigi að vernda fram í rauðan dauðan.
Ef Steingrímur kemur í veg fyrir veiðarnar í miðri kreppunni, þegar nóg er af hvölum í sjónum og margar vinnufúsar hendur sem vantar vinnu, leggst hann gegn þeim sem eru að reyna að leggjast á eitt að endurreisa Ísland.
Steingrímur J. mætir á fund um hvalveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það má færa rök fyrir hvoru tveggja.
Auknar tekjur vegna hvalkjötsframleiðslu annars vegar og svo tapaðar tekjur vegna sölu annarra afurða vegna mótmæla við hvalveiðar og að fólk úti í heimi sniðgangi íslenskar vörur vegna þessa.
Svo er annað sem fer pínu í taugarnar á mér, það er hvers vegna fréttamenn á miðlunum birta ævinlega myndir af Steingrími Sigfússyni með puttann á lofti? Það er vel hægt að sýna allá alþingismenn í slæmri stöðu en það virðist bara vera gert við þennan einstakling... Ég er ekki hans stuðningsmaður en þetta er ekki sanngjarnt gagnvart honum að mínu mati...
Leifur (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 12:20
Takk fyrir innlitið. Þegar flutt var vinnuafl frá útlöndum og Ísland var í efstu sætum sem mældu lífskjör, orkaði tvímælis að veiða Hvali. Hins vegar erum við núna að reyna að hafa ALLAR klær úti til að rétta úr kútnum. Ég held að útlendingar skilji það enda er flestum kunnugt um hrun Íslands.
Benedikt Halldórsson, 5.2.2009 kl. 12:34
Sæll frændi
Ég kvittaði hjá Sigga, Guðrúnu og Jenna bloggvinum mínum.
Ég vil leyfa hvalveiðar. Hvalurinn hefur haft það gott á kostnað þorskstofnsins til fjölda ár og höfum við landsbyggðarfólk oft verið atvinnulaus á meðan hvalurinn hafði nóg að éta.
Ég vil að íslenska þjóðin gefi eitthvað af afurðum sínum til þeirra sem eiga ekki til hnífs og skeiðar hérlendis og erlendis.Svo vil ég endilega að við gefum hvalkjöt til Breta og sendum einkavinum okkar Gordon Brown og Darling vænan bita. Ábyggilega er hægt að hakka hvalkjötið og útbúa borgara sem eru hollari en nautakjötsborgararnir.
Við sendum Guðstein Hauk til að kenna Bretum að matreiða hvalkjöt. Hann er algjör snillingur að matreiða hvalkjöt. Hef lent í dýrindis veislu hjá þeim hjónum í júní sl.
Lopapeysur og hvalkjöt til vina okkar í Bretlandi.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.2.2009 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.