Spá: Léleg mæting á laugardaginn

Ég skil ekki hvernig krafan um nýjar kosningar eigi að sameina þjóðina. Fólk er sammála um að ástandið sé ekki gott og getur sameinast í almennum mótmælum gegn bölinu, kreppunni, ástandinu og harðindunum en fólk er ekki sammála um hvernig bæta eigi bölið.

Að krefjast afsagnar núverandi stjórnar Seðlabankans, afsagnar núverandi stjórnar gjaldeyriseftirlitsins og nýrra kosninga er ekki breiðfylking gegn ástandinu, heldur aðeins krafa um afsögn Seðlabankastjórnar, afsögn gjaldeyriseftirlitsins og nýjar kosningar og ekkert annað.

Hvernig geta slíkar kröfur skapað samstöðu og samkennd með þjóðinni?

Þær gera það ekki.


mbl.is Áfram mótmælt á laugardag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samstaðan felst í því að fólk vill ekki að sama fólkið og stýrði landinu í þrot reyni að finna lausnir. Svo einfallt er það nú.

linda (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 07:21

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Auðvita þarf að móta hugmyndir um framhaldið. Það er ekki nóg að allt þetta fólk hætti. Aðrir þurfa þá að taka við og vera með stefnu.

Borgar sig að fá ýmislegt uppá borðið fyrst.

Kíktu nú í heimsókn á bloggið mitt. Surprise.

Vertu Guði falinn

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.12.2008 kl. 23:32

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Spá þín reyndist rétt. Svo var að koma fram skoðanakönnun um málið, ef mál skyldi kalla. Ég bloggaði um það, sjá hér: Hvaða viðhorf

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.12.2008 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband