Föstudagur, 5. desember 2008
Spá: Léleg mæting á laugardaginn
Ég skil ekki hvernig krafan um nýjar kosningar eigi að sameina þjóðina. Fólk er sammála um að ástandið sé ekki gott og getur sameinast í almennum mótmælum gegn bölinu, kreppunni, ástandinu og harðindunum en fólk er ekki sammála um hvernig bæta eigi bölið.
Að krefjast afsagnar núverandi stjórnar Seðlabankans, afsagnar núverandi stjórnar gjaldeyriseftirlitsins og nýrra kosninga er ekki breiðfylking gegn ástandinu, heldur aðeins krafa um afsögn Seðlabankastjórnar, afsögn gjaldeyriseftirlitsins og nýjar kosningar og ekkert annað.
Hvernig geta slíkar kröfur skapað samstöðu og samkennd með þjóðinni?
Þær gera það ekki.
Áfram mótmælt á laugardag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 145955
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samstaðan felst í því að fólk vill ekki að sama fólkið og stýrði landinu í þrot reyni að finna lausnir. Svo einfallt er það nú.
linda (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 07:21
Sæll og blessaður
Auðvita þarf að móta hugmyndir um framhaldið. Það er ekki nóg að allt þetta fólk hætti. Aðrir þurfa þá að taka við og vera með stefnu.
Borgar sig að fá ýmislegt uppá borðið fyrst.
Kíktu nú í heimsókn á bloggið mitt. Surprise.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.12.2008 kl. 23:32
Spá þín reyndist rétt. Svo var að koma fram skoðanakönnun um málið, ef mál skyldi kalla. Ég bloggaði um það, sjá hér: Hvaða viðhorf
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.12.2008 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.