Flugumferðarstjórar eiga skilið að fá himinhá laun

Allir sem hafa nokkra dropa af sómatilfinningu styðja baráttu flugumferðastjóra. Það sér heilvita maður að grunnlaun upp á tæpa hálfa milljón er bara ekki nógu langt yfir meðallaunum venjulegra flugfarþega. Það sjá allir sem hafa farið út á flugvöll að flugumferðarstjórar bera við himininn í háum turnum og miða þvi  laun sín við þá. Þeir eiga því ætíð að vera í skýjunum með grunnlaun sín og í sjöunda himni með heildarlaunin.

Til þess er verkfalsrétturinn.


mbl.is Stefnir í verkfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Verkfallsrétturinn er að vísu algerlega nauðsynlegur launþegum, .. en restin af færsunni er sú frábæra kaldhæðni sem ég er búin að þurfa að sakna andskotanum alltof lengi. Velkominn úr fríi, tími til kominn!   

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 27.6.2008 kl. 02:20

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Takk fyrir Helga....

Benedikt Halldórsson, 27.6.2008 kl. 07:32

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll frændi. Fyndinn ertu. Vesalings flugumferðarstjórarnir hafa alltof lítið kaup. Vesalingarnir, það þarf að hefja söfnun fyrir þá svo þeir svelti ekki.

Guð veri með þér og þínum.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.6.2008 kl. 21:13

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hehe

ég verð þó að segja fyrir mitt leiti að ég vil hafa þá ánægða og sátta þarna í turninum þegar ég er að fljúga.

Jóna Á. Gísladóttir, 4.7.2008 kl. 22:55

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Góður

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2008 kl. 14:55

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Það er svo sjaldan sem ég kíki inn á mína eigin heimasíðu vegna bloggleti, þar af leiðandi eru svörin álíka lengi á leiðinni og pósturinn á síðustu öld...en gaman að "sjá" ykkur, Rósa, Jóna, Ásthildur og Laissez-Faire.

Benedikt Halldórsson, 10.7.2008 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband