Þýðingarlaust vélmenni

Ég hef verið að pæla þótt ég eigi engan sportbíl til að selja. Ráða þýðingarvélar við að þýða t.d, "hver á þessa bók" en í gamla daga sagði enskukennari sögur af útlendingi sem þýddi, "hot spring river this book."

Hvernig skyldi InterTran þýða setninguna? Jú, "Who river þess vegna book?" Ekki nógu gott!

Spurt er á síðunni InterTran: Is an online translation the best solution? Látum á það reyna og hér kemur þýðingin og svarið:

róbót

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.2.2008 kl. 09:12

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll frændi, alltaf jafn fyndinn.   

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.2.2008 kl. 11:58

3 Smámynd: Kolgrima

góður!

Kolgrima, 29.2.2008 kl. 12:45

4 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Án nokkurs efa

Guðríður Pétursdóttir, 29.2.2008 kl. 20:46

5 identicon

.......... góður núna strákur

Kveðja Jóhanna.

Jóhanna (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 23:40

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Takk fyrir, ég hneigji mig. Þess má geta að vélmennið var nýsprautað og sparslað.

Benedikt Halldórsson, 1.3.2008 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband