MÍN VÖLVUSPÁ

1993-01-05Ég spái því að Völvan borði kjúklingasúpu í næstu viku.

Ég spái því einnig að hún verði ófrísk eftir örstutt skyndikynni við þekktan sprellikall og að barnið muni fæðast svona níu mánuðum eftir að kallin frumflutti spriklandi sæði sitt.

Einnig sé ég fyrir mér að sprellikallinn og Völvan fari í sambúð en sprellikallinn verði afar erfiður í sambúðinni og fari mikið út á djammið með félögunum og því muni öll spádómsorka Völvunnar fara í að spá hvenær og hvort sprellikallin komi heim af djamminu.

Ég spái því einnig að Völvan muni ekki svo mikið spá í heimsmálin en verði uppteknari af nærtækari heimilisvanda sínum sem verður sá m.a. að sprellikarlinn fer á geðdeild eftir nákvæmlega eitt ár.

Ég spái því að lokum að Völvan muni spá því að sprellikarlinn nái heilsu eftir meðferðina en hætti að spá í Vikuna en taki bara einn dag í senn.


mbl.is Völvan spáir stjórnarslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

 Frábært.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 29.12.2007 kl. 16:23

2 identicon

Sæll Benni. Góður  Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 16:38

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

HHAHAHAha ... þú ert snillingur ..  Gleðilegt ár kæri Benni !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.12.2007 kl. 00:59

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

þið eruð líka meira en fín. Gleðilegt ár Sigurborg, Rósa, og Guðsteinn.

Benedikt Halldórsson, 31.12.2007 kl. 01:37

5 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

hahah þetta fannst mér fyndið og hló upphátt

Guðríður Pétursdóttir, 2.1.2008 kl. 23:20

6 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Gleðilegt ár

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 3.1.2008 kl. 01:50

7 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Gleðilegt ár, Guðríður og Nanna.

Benedikt Halldórsson, 3.1.2008 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband