AÐ BREYTAST Í FIÐRILDI

Chad-Thomas---ButterflyÞótt þessi saga mannsins sé harmleikur er eitthvað við hana sem snertir mig. Ég alltaf verið heillaður af "nýju lífi" eins og þegar litla ljóta lirfan breytist í fiðrildi. Myndum við ekki öll vilja losa okkur við lestina, fara hreinlega úr þeim og skilja hýði ógæfunnar eftir á gólfinu eins og hvert annað rusl ef við gætum.

Það held ég nú bara.


mbl.is Maður handtekinn tveim árum eftir sjálfsmorð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk fyrir þetta Benedikt.  Þessi saga og svipaðar sögur, snerta mig reyndar líka.  Mig langar að kafa dýpra í þær.  Þarna eru mannlegir harmar á ferðinni, skelfileg örvænting sem fær fólk eins og þennan franska til að tapa dómgreindinni.  Æi, einhver þyrfti að skrifa sögu um þetta phenomen.

Takk aftur og njóttu dagsins.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.12.2007 kl. 10:05

2 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

jú kannski, það hugsa það 0rugglega flestir, ég hef samt ekki gert að ennþá

kemur kannski að því fyrr eða síðar

Guðríður Pétursdóttir, 29.12.2007 kl. 13:42

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Þetta þema er í ótal bókum og sögum, auk þess sem við reynum að umbreyta okkur á einhvern hátt, losa okkur við ýmsa fylgifiska.

Mesta umbreytingin  er þegar froskurinn breytist í Prins vegna koss. Því miður reyna sumar konur að umbreyta sumum mönnum í prinsa með ömurlegum árangri.

Það er vinsæll þáttur sem heitir Extreme makover eða eitthvað í þeim dúr.

Það er margar sögur af fólki sem missir minnið og hefur þannig nýtt líf.

Í trú endurfæðst fólk og svona mætti lengi telja.  ´

Áhugavert.

Benedikt Halldórsson, 31.12.2007 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband