Föstudagur, 28. desember 2007
HALLÆRISLEGT
Ósköp hef ég lítinn húmor fyrir svona unglingahúmor, en það er mitt vandamál. Best að fá sér kaffi og kleinu og vita hvort ég yngist ekki upp.
Núna í þessu svarta morgunsári fyrir kaffi finnst mér þetta tiltæki Ómars gjörsamlega ófyndið og hallærislegt.
Ekki fyndið.
Fegursti femínistinn valinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
eeeeehehe einn svekktur yfir að hafa ekki verið með í valinu!
Arnar (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 12:08
Ég er nú hvað einn þriðji af þínum aldri eða minna Og ekki er ég hrifin af þessu, mér finnst þetta barnalegt og hallærislegt með eindæmum.
Anna Lilja, 28.12.2007 kl. 15:51
Já ég er eiginlega sammála. Eitthvað við þetta sem fer í mig. Líklega að þetta var gert án þeirra samhengi. Fer í mig svona persónulegar árásir. Hefði strax verið öðruvísi ef þetta hefðu verið óþekkt andlit og nöfn(skálduð)
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 28.12.2007 kl. 15:54
Þú hlýtur að vera að grínast. Þetta er fyndið, raunar mjög fyndið. Þær eru svo úti á þekju yfirleitt að eina leiðin til að taka þær niður af þekjunni er að gera grín að þeim. Gleðileg jól!
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 28.12.2007 kl. 19:46
Arnar: Þar hitirðu á veikan blett!
Anna lilja: Takk fyrir innlitið en gallinn við bloggið að maður getur ekki boðið upp á kaffi og með því þegar geti ber að garði.
Nanna: Sammála.
Sigurgeir: Long tæm nó sí.
Gleðileg jól öllsömul og farsælt nýtt bloggár.
Benedikt Halldórsson, 28.12.2007 kl. 21:36
Ég er sammála þér og Nönnu. Ég skrifaði athugasemd hjá upphafsmanninum en skondið er að hann ritskoðar athugasemdirnar. Honum hlýtur að leiðast svo í Kenía að hann hugsar bara um íslenskt kvenfólk.
Heidi Strand, 28.12.2007 kl. 21:57
Sæll Benni minn. Þú ert miklu flottari en þessar dömur sem er verið að kjósa um.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 00:37
Heidi: það er ekki ekki öllum gefið að gera grín, þessi "keppni" um sætasta feministan er gamall brandari. Jón Gnarr kann að gera grín, ekki ómar.
Rósa; Þú dekrar mig, Gleðilegt ár og ég bið að heilsa frændfólkinu.
Benedikt Halldórsson, 29.12.2007 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.