HALLÆRISLEGT

Ósköp hef ég lítinn húmor fyrir svona unglingahúmor, en það er mitt vandamál. Best að fá sér kaffi og kleinu og vita hvort ég yngist ekki upp.

Núna í þessu svarta morgunsári fyrir kaffi finnst mér þetta tiltæki Ómars gjörsamlega ófyndið og hallærislegt.   

Ekki fyndið.


mbl.is Fegursti femínistinn valinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

eeeeehehe einn svekktur yfir að hafa ekki verið með í valinu!

Arnar (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 12:08

2 Smámynd: Anna Lilja

Ég er nú hvað einn þriðji af þínum aldri eða minna Og ekki er ég hrifin af þessu, mér finnst þetta barnalegt og hallærislegt með eindæmum.

Anna Lilja, 28.12.2007 kl. 15:51

3 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Já ég er eiginlega sammála. Eitthvað við þetta sem fer í mig.  Líklega að þetta var gert án þeirra samhengi.  Fer í mig svona persónulegar árásir.  Hefði strax verið öðruvísi ef þetta hefðu verið óþekkt andlit og nöfn(skálduð)

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 28.12.2007 kl. 15:54

4 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Þú hlýtur að vera að grínast. Þetta er fyndið, raunar mjög fyndið. Þær eru svo úti á þekju yfirleitt að eina leiðin til að taka þær niður af þekjunni er að gera grín að þeim. Gleðileg jól!

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 28.12.2007 kl. 19:46

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Arnar: Þar hitirðu á veikan blett!

Anna lilja: Takk fyrir innlitið en gallinn við bloggið að maður getur ekki boðið upp á kaffi og með því þegar geti ber að garði.

Nanna: Sammála.

Sigurgeir: Long tæm nó sí.

Gleðileg jól öllsömul og farsælt nýtt bloggár.

Benedikt Halldórsson, 28.12.2007 kl. 21:36

6 Smámynd: Heidi Strand

Ég er sammála þér og Nönnu. Ég skrifaði athugasemd hjá upphafsmanninum en skondið er að hann ritskoðar athugasemdirnar. Honum hlýtur að leiðast svo í Kenía að hann hugsar bara um íslenskt kvenfólk.

Heidi Strand, 28.12.2007 kl. 21:57

7 identicon

Sæll Benni minn. Þú ert miklu flottari en þessar dömur sem er verið að kjósa um.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 00:37

8 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Heidi: það er ekki ekki öllum gefið að gera grín, þessi "keppni" um sætasta feministan er gamall brandari.  Jón Gnarr kann að gera grín, ekki ómar.

Rósa; Þú dekrar mig, Gleðilegt ár og ég  bið að heilsa frændfólkinu.

Benedikt Halldórsson, 29.12.2007 kl. 02:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband