ÓLUKKUNNAR LOTTÓ

Af hverju lætur fólk plata sig til að kaupa lottómiða í hverri einustu viku árum saman. Gerir fólk sér ekki grein fyrir að það eru ömurlega litlar líkur að fá stóra vinninginn?

Veit fólk ekki að potturinn er fjórfaldur vegna þess að vinningslíkurnar eru svo hræðilega litlar! Og til að kóróna vitleysuna vottar ekki fyrir sektarkennd hjá lottóliðum sem auglýsa grimmt að nú sé hann fjörfaldur, eins og það séu einhver meðmæli með lottóinu. Þótt milljónir raða hafi verið seldar gengur vinningurinn samt ekki út!

Segjum sem svo að þú kaupir eina röð af lottói einu sinni í viku. Hvenær býstu nú við að fá þann stóra? Ekki veit ég líkurnar nákvæmlega en ef þú kaupir miða næsta laugardag og svo á hverjum laugardegi upp frá því, giska ég á að þú þurfir að bíða eftir þeim stóra fram á einhvern laugardaginn árið sautján þúsund og sjö eftir á að giska 15.000 ár.

En þá máttu ekki gleyma að kaupa hann vikulega!


mbl.is Potturinn fjórfaldur næsta laugardag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband