HÆKKUM BENSÍNIÐ Í BOTN

Ef hækkun á bensínverði gæti leitt til þess að þjóðin grenntist, væri kjörið að hækka bensínlíterinn umtalsvert á sama hátt og rándýrt áfengi hefur komið í veg fyrir misnotkun þess og allskonar vandamála sem fylgir ódýru áfengi, auk þess dýrt áfengi hefur komið í veg fyrir ólæti í miðbænum um helgar eins og allir vita. 

Lýðheilsustöð ætti að berjast fyrir hækkun á bensíni!


mbl.is Hækkandi bensínverð talið geta grennt Bandaríkjamenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landssamtök hjólreiðamanna

Sammála.  Eða þannig.  Meira í færslu LHM.

(Morten) 

Landssamtök hjólreiðamanna, 13.9.2007 kl. 23:29

2 Smámynd: Sigurjón Sigurðsson

Veistu þetta hef ég heyrt áður að vísu frá einum vini mínum sem getur verið ,,hroki" dauðans en er að vísu mikill húmoristi. Hann keypti sér 6 millj. króna BMW, svo bauð hann mér á rúntinn og sagði ,,eini gallinn er að það er ekkert pláss fyrir svona tæki, alltof mikið af einhverjum ,,druslum" á götunum. Ég vil hækka bensínið í botn svo það lið fari bara í strætó" :)

Svo klikkti þessi stórskemmtilegi ,,horkagikkur" út með þessari setningu á næstu ljósum við einn gaur sem var að gera sig líklegan með að fara að reyna að spyrna við 350 hestafla BMW tækið. Hann gaf bendingu með að hinni skyldi skrúfa niður og sagði ,,heyrðu, bara að benda þér á að ein felga á mínum kostar það sama og þinn bíll, vertu bara rólegur" :)

Njótið dagsins.

Sigurjón Sigurðsson, 14.9.2007 kl. 08:04

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Skemmtileg saga Sigurjón og kannski maður fari að hjóla!

Benedikt Halldórsson, 14.9.2007 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband