Miðvikudagur, 29. ágúst 2007
Að verða undir hundaskít
"Ég á hund og einu sinni sem oftar fór ég með hundinn minn út að labba sem er svo sem ekki í frásögur færandi, nema hvað, þegar ég er búin að ganga um það bil 378 metra frá útidyrahurðinni, mætir mér þá ekki þessi risastóri hundur; hann var svo stór að hann hefði getað gleypt litla hundinn minn í einum munnbita. Eigandi stóra hundsins hafði ekki þrifið risatóra kúkinn upp sem fylgir svona stórum hundum; og hvað haldið þið? Ég datt ofan í kúkinn á bólakaf, ég get svarið það, en það sem varð mér til lífs að ég hafði farið á snjóflóðanámskeið og gat krafsað mig út úr hundaskítnum með miklum erfiðismunum, ég fékk síðan áfallahjálp en hreinsunardeild Reykjavíkurborgar sá um að moka upp skítinn." Höfundur er enn að jafna sig.
Ég vona svo að konan Mosfellsbænum nái sér að fullu og Koli líka.
Eigandinn beinbrotnaði og tvísýnt um líf hundsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta verður dýrt fyrir hundaeigandann, og sennilega dýrara fyrir hundinn. Fólk þarf að læra að aga dýrin sín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2007 kl. 19:56
Ásthildur og Birkir, ábyrgðin er alltaf hundaeigandans. Sjálfur á ég lítinn vel agaðan púðla sem ég sleppi ´stundum "lausum" þar sem má í sjálfu sér ekki, en ég hef fulla stjórn á honum, hann situr og stendur eftir skipunum mínum. Þannig getur verið reginmunur á hund og hund, bæði hvað varðar stærð, grimmd og hversu vel þjálfaður hann er og hvort kúkurinn er látinn bara liggja fyrir allra manna skós´ölum, þetta er allt undri eigandanum komið sem getur verið með skðaræðisgrip í verstu tilfellunum.
Benedikt Halldórsson, 29.8.2007 kl. 20:33
Ásthildur og Birkir, ábyrgðin er alltaf hundaeigandans. Sjálfur á ég lítinn vel agaðan púðla sem ég sleppi stundum "lausum" þar sem það má í sjálfu sér ekki, en ég hef fulla stjórn á honum, hann situr og stendur eftir skipunum mínum. Þannig getur verið reginmunur á hund og hund, bæði hvað varðar stærð, grimmd og hversu vel þjálfaður hann er og hvort kúkurinn er látinn bara liggja fyrir allra manna skósólum, þetta er allt undir eigandanum komið sem er með skaðræðisgrip í verstu tilfellunum.
Benedikt Halldórsson, 29.8.2007 kl. 20:35
Úps, ég eyddi óvart út Birki en þegar ég ætlaði að eyða fyrri færslunni minni sem ég átti eftir að leiðrétta, ég kann ekki að ná Birki til baka en ég var sammála honum, ég er með þumalputta á öllum í kvöld...hættur að fikta. Sorry Birkir.
Benedikt Halldórsson, 29.8.2007 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.