Miðvikudagur, 15. ágúst 2007
Vítahringur
Að sjálfsögðu á að verðlauna fólk fyrir góða "hegðun" ef það er þjóðhagslega hagkvæmt. Það er ekki síður hægt að reikna út ávinninginn á því að borga fólki fyrir að fara í megrun, byggja brú eða gera jarðgöng. Það mætti líka athuga hvort ekki borgaði sig að greiða fólki sem er háð vímuefunum, ef það nær að hætta neyslu. En mjög margt fólk er á að launum við drekka frá sér lífið. það fer á örorkubætur út á drykkjuna og ein spurningin í örorkumatinu er hvort viðkomandi drekki fyrir hádegi.
Það er reginmunur á áfengissýki og öðrum sjúkdómum.
Þegar sjúkdómar eða slys leiða til örorku eru örorkubæturnar notaður til að borga húsnæði, mat og aðrar nauðsynjar og jafnvel ónauðsynjar. Það er einkamál hvers og eins hvernig peningunum er varið, en örorkubætur handa virkum alkóhólistum dregur bara vesöldina á langinn.
Tilgangur velferðar, örorkubóta og læknisþjónustu er ekki að ýta undir heilsuleysi eða dauða. Reynt er eftir fremsta megni að koma sjúklingi til heilsu eða halda í horfinu. Þegar ofdrykkjumaður sem hefur litla sem enga stjórn á drykkju sinni fær bætur út á stjórnleysið er hann fastur í öfugsnúnu velferðarkerfi sem sogar hann ofan í kviksyndi, vegna þess að bæturnar eru ekki notaðar til uppbyggingar heldur til niðurrifs, til áframhaldandi drykkju sem varir þar til heilsan gefur sig eða viðkomandi deyr. Það er nógu erfitt að geta ekki neitað sér um vímu þótt íslenska ríkið sé ekki að bjóða öllum sem eiga í erfiðleikum með að neita sér um áfengi, drykkjupeninga í formi örorkubóta.
Ég geri mér grein fyrir að þetta blogg hljómar ekki vel, en ég meina vel, því get ég lofað.
Fá greiðslur fyrir að megra sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.