Lífið er lotterí

sæðiisfrumaLíkurnar á að foreldrar eignist eineggja þríbura er einn á móti 200 milljón en líkurnar á að mannkynið "eignist" eineggja þríbura eru mun meiri.

Það má líkja þessu við lottó. Líkurnar á að hver kaupandi lottómiða fái vinning eru ansi litlar en frá sjónarhóli þeirra sem reka lottóið eru líkurnar kannski einn á móti fjórum að einhver fái vinninginn.

Líkurnar á að ég varð til voru svo litlar að samkvæmt líkindareikningi er mjög ólíklegt að ég sé til í raun og veru. Móðir mín er fædd á Siglufirði, faðir minn í Hnífsdal. Þau hittast fyrir tilviljun í Reykjavik og af ótal syndandi "lottómiðum" datt "ég" í lukkupottinn.


mbl.is Eignaðist eineggja þríbura; líkurnar einn á móti 200 milljónum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Heppin varstu.

Halla Rut , 11.8.2007 kl. 14:19

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

...heldur betur.

Benedikt Halldórsson, 11.8.2007 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband