Laugardagur, 4. ágúst 2007
Erill gerður að blóraböggli...
Samkvæmt mínum heimildum er það alls ekki rétt að Erill hafi verið miðborginni í nótt. Erill var í skemmtilegu einkasamkvæmi fram á rauðanótt og hefur reyndar ekki farið oní miðbæ svo vikum skiptir, enda orðin langþreyttur á að lögreglan fari alltaf með það í blöðin í hvert skipti sem hann vogar sér út á lífið.
Tvíburasystur hans, Ys og Þys áttu afmæli. Það var nú allt og sumt.
Erill í miðborginni í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 145997
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aðrir sem voru viðstaddir voru Arg og Þvarg Rúi og Stúi og Hróp og Köll
Guðríður Pétursdóttir, 4.8.2007 kl. 18:27
Frábært. Í boðinu eru því: Erill, Ys og þys, Arg og Þvarg Rúi og Stúi og Hróp og Köll
Benedikt Halldórsson, 4.8.2007 kl. 19:04
Afhverju var Hávaða, Látum og Mergð ekki boðið? Þau eru mjög sár.
snilld
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 02:20
Glæsilegt Í boðinu voru semsagt; Erill, Ys og þys, Arg og Þvarg Rúi og Stúi og Hróp og Köll en það má als ekki gleyma Hávaða, Látum og Mergð sem gerðu stormandi lukku....eru þá ekki allir upptaldir?
Benedikt Halldórsson, 5.8.2007 kl. 02:24
He he he! Fyndið. En þú gleymir Braut og Bramlaði. Þeir félagar eru aldrei langt undan þegar Erill er í bænum.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 5.8.2007 kl. 10:47
Enn betra Í boðinu eru núna; Erill, Ys og þys, Arg og Þvarg Rúi og Stúi og Hróp og Köll, ásamt Hávaða, Látum og Mergð en ég gleymdi Braut og Bramlaði....sem eru ekki langt undan þegar Erill er í bænum?
Benedikt Halldórsson, 5.8.2007 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.