Sunnudagur, 29. júlí 2007
Gúmmískór
Gúmmískór standa fyrir sakleysi, sumar og sveit, og æsku sem er eins og gömul auglýsing sem dofnar með árunum, gulnar og gleymist. Þegar ég gekk á gúmmískóm bauluðu kýrnar, hundarnir geltu og mjólkin var kæld í bæjarlæknum.
Bóndinn er út á engjum að slá en við krakkarnir erum að jarða dauðan fugl og gerum eins og prestar og búum til kross úr njólum. Það er kallað, "það er kominn dekkutími" og við hlaupum inn í eldhús og þvoum okkur um hendurnar, áður en við förum inn í stofu og drekkum mjólk með jólaköku og brauðsneið. Við erum svo svöng en maturinn er skammtaður og lystarlausa stelpan spyr, "hver og hver vill brauðsneið". Ég, segi ég, en í staðinn þarf ég að bera hana á hestbaki yfir lækinn. Á morgun eru töðugjöld.
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heillandi endurminningar Benedikt. og ég sé að Skóbúð Reykjavíkur hefur verið verslunarkeðja á 4 stöðum.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 23:24
Já Benedikt sveitarómantíkin er engu lík.
Það munaði litlu að ég hefði fjárfest í svona ekta gúmmískóm eins og þú birtir mynd af með þinni skemmtilegu færslu þegar ég var á ferð um Mývatnssveit í vikunni.
Ég man reyndar eftir því að afklippt stígvél komu að svipuðu gagni.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 29.7.2007 kl. 23:25
Jóna, þegar ég sá þessa auglýsingu fann ég hvað lífið var einfalt.
Tommi, mikið svakalega væri gaman að eignast alvöru gúmmískó.
Benedikt Halldórsson, 29.7.2007 kl. 23:31
lífið getur verið yndislegt
Guðríður Pétursdóttir, 30.7.2007 kl. 10:26
Það er nú líkast til Guðríður. En nú langar mig að vera dáldið sveitó og segja; það verða allir að finna sína gúmmiskó!
Benedikt Halldórsson, 30.7.2007 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.