Föstudagur, 20. júlí 2007
Múgurinn hefur rétt fyrir sér.
Ég las einu sinni skemmtilega bók sem heitir The Wisdom of Crowds. Þar er útskýrt á snilldarlegan hátt hvers vegna "kjósendur" eins og ég, getum jafnvel verið dómbærari en gagnrýnendur og sérfræðingar.
Ef 1000 manna úrtak væri valið af handahófi og við, þar á meðal ég, værum beðin að meta kvikmynd eða listavrk, væri augljóst að fæst okkar kæmust með tærnar þar sem vel menntaðir gagnrýnendur hefðu hælanna.
En segjum sem svo að við (múgurinn) fengjum það hlutverk að gefa sýningu einkunn, t.d. með því að velja tilbúnar umsagnir sem væru frá niðurrifi til upphafningar og allt þar á milli. Það má segja að "sannleikan" um "gæði" sýningarinnar væri að finna í rauðu miðjunni á "skotskífunni" ef svo má að orði komast, örfáir sýningargesta hittu nákvæmlega (örugglega ekki ég) en feilskot okkar dreifðust hlutfalslega jafnt í kringum "sannleikann", ekki ósvipað því sem gerist hjá IMDB kvikmyndavefnum þar sem almenningur gefur kvikmyndum einkunn. Hjá Rotten Tomatos, kvikmyndavefnum eru hins vegar viðurkenndir gagnrýnendur, en það sem er merkilegast er að vefirnir eru algerlega samhljóða um lélegar kvikmyndir og allra bestu myndirnar og flestar þar á milli. (Ég er fyrir löngu hættur að reiða mig á einn gagnrýnanda þegar kvikmyndir eiga í hlut.)
Gallinn við einn gagnrýnanda er að honum vantar aðhald, hann getur gert mistök eins og annað fólk. Ef margir gagnrýnendur (mörg egg) dæmdu sýningu, kvikmynd eða leikrit myndu þeir örugglega vanda sig og leggja sig fram. Það kæmist upp um þann sem t.d. hefði fordóma gangvart listamanni, væri illa upplagður þegar hann skoðaði sýninguna, í tímahraki eða annað sem truflaði einbeitingu hans og áhuga.
Í raun minnir einn áhrifamikill, virtur og viðurkenndur gagnrýnandi á upplýstan einvald, þeir gengust oft upp í valdinu með hörmulegum árangri og við tók lýðræði sem gefst að jafnaði betur þótt mörg okkar hafi ekki hundsvit á pólitík.
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.