Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Allt hefur breyst. Táknin, orðalagið. Núna er þetta á mannamáli. Eða er ég bara orðin svona gömul? Er ennþá talað um millibör

Jóna Á. Gísladóttir, 19.7.2007 kl. 18:04

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Veðurfréttir hafa breyst mikið, jú, er ekki talað um millíbör?

Ég man eftir veðurfréttunum í kanaútvarpinu sem voru voru mjög ólíkar því sem tíðkaðist á gufunni, þar voru bara örfá orð notuð,svo sem rain, clear sky, cloudy sky, stormy weather og sunshine.

Benedikt Halldórsson, 19.7.2007 kl. 18:33

3 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Benedikt,

þú varst einn af þeim sem "klukkaði" mig og ég svaraði.

En hefur þú verið "klukkaður" ?

Ef ekki þá ertu KLUKKAÐUR hér með.

En lesblindur sem ég er þá las ég "klukkaður" sem "klikkaður" í upphafi:

Og auðvita er ég það:

Ásgeir Rúnar Helgason, 19.7.2007 kl. 20:18

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ég var klukkaður af Önnu Kristjánsdóttur.

Þú segir nokkuð, reyndar las ég líka "klikkaður" og mér brá soldið en jafnaði mig fljótlega. Er sjálfur dálítið "stafablindur" og varð ekki almennilega læs fyrr en 10 ára en ég er ekkert voðalega klikkaður en kannski skrýtinn.

Benedikt Halldórsson, 19.7.2007 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband