Ruslbrúðartertur og annar skyndibiti.

Sá sem borðar bara franskar kartöflur og hamborgara í öll mál eins og náunginn í myndinni "super size me" , umfram hitaeiningaþörf, fitnar að sjálfssögðu, líka Jennifer Lopez. Gallinn við suma skyndibita er sá, að þeir geta verið afar hitaeingaríkir og mjög fituríkir.  

En hvaða rusl er annars verið að tala um? Hefur einhver borðað ruslkonfekt frá Nóa og Síríus, ruslhreindýrasósu með hreindýrasteikinni á jólunum eða ruslbrúðartertur. En eins og flestir landsmenn vita, fyrir utan lítil börn, er ekki hollt að borða bara brúðartertur í öll mál.

Ef við hins vegar værum í naglföstu fæði hjá alþjóðlegum skyndibitakeðjum og værum hlekkjuð við keðjurnar og mættum alls ekki borða annarsstaðar, mætti kannski tala um ruslfæði.

Eina fólkið sem borðar í raun ruslfæði eru þeir sem borða upp úr ruslatunnum, en reyndar þekki ég engan sem það gerir.


mbl.is Jennifer Lopez borðar ruslfæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

jú,líklega Lúkas

Guðríður Pétursdóttir, 17.7.2007 kl. 14:21

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

...og ruslfæðið hefur þá bjargað lífi hans.

Benedikt Halldórsson, 17.7.2007 kl. 14:31

3 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

einmitt...

Guðríður Pétursdóttir, 17.7.2007 kl. 14:32

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

aumingja Lopez

Jóna Á. Gísladóttir, 17.7.2007 kl. 15:59

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

...já, svei mér þá.

Benedikt Halldórsson, 17.7.2007 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 146014

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband