Á öndverðu bloggi og koddaslagur

koddaslagure

          

   Á öndverðu bloggi

Fyrir áratugum var umræðuþáttur í Sjónvarpinu sem hét, "Á öndverðum meiði". Tveir skoðanafastir karlar skiptust á skoðunum en þeir voru ALLTAF ósammála hvor öðrum.
Í dag eru það tveir heiðursmenn sem hafa komist að sitthvorri niðurstöðinni um sama atburðinn en eftirfarandi frétt er tilefnið.
Fjórir handteknir í mótmælum Saving Iceland
Fjórir mótmælendur voru handteknir í gær þegar aðgerðasamtökin Saving Iceland mótmælti stóriðjustefnu og virkjunum. Þrír mannanna gistu fangageymslur í nótt en einum þeirra var sleppt í gærkvöldi..meira.
Hvað er að !!!Ofbeldisfullt "hugsjónafólk" ?
Spyr, Pálmi GunnarssonSpyr, G. Tómas Gunnarsson
Hver gefur skipanir um aðgerðir gegn aðgerðasamtökunum Saving Iceland ??  Eru mótmæli bönnuð á Íslandi ???  Ég spyr vegna þess að ég hef haldið hingað til og mun…meira.Ég hef aldrei getið skilið hvers vegna sumt fólk telur það vænlegt til að vekja athygli á einhverju eða að vinna einhverjum málstað fylgi, að fara með ofbeldi á hendur samborgurum sínum…meira.

mbl.is Fjórir handteknir í mótmælum Saving Iceland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Það skal tekið fram að koddslagsmyndin er EKKI af mótmælendum, Saving Iceland!

Benedikt Halldórsson, 15.7.2007 kl. 22:55

2 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

það væri ekki slæmt ef koddar væru verstu vopnin nú til dags

Guðríður Pétursdóttir, 15.7.2007 kl. 23:31

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

það væri frábært.

Benedikt Halldórsson, 15.7.2007 kl. 23:46

4 identicon

Virkilega skemmtilega upp sett hjá þér og gaman að sjá þessar tvær ólíku bloggfærslur hlið við hlið.

Garri (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 00:14

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Takk fyrir Garri. Ef ég finna tvo andstæða póla í skoðunum þá langar mig að endurtaka þetta, helst  tvær konur sem eru gjörsamlega á öndverðu bloggi. Í gamla daga voru það bara kallar sem voru á öndverðum meiði opinberlega.

Benedikt Halldórsson, 16.7.2007 kl. 08:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband