Sunnudagur, 15. júlí 2007
Á öndverðu bloggi og koddaslagur
Á öndverðu bloggi | |
Fyrir áratugum var umræðuþáttur í Sjónvarpinu sem hét, "Á öndverðum meiði". Tveir skoðanafastir karlar skiptust á skoðunum en þeir voru ALLTAF ósammála hvor öðrum. | |
Í dag eru það tveir heiðursmenn sem hafa komist að sitthvorri niðurstöðinni um sama atburðinn en eftirfarandi frétt er tilefnið. | |
Fjórir handteknir í mótmælum Saving Iceland | |
Fjórir mótmælendur voru handteknir í gær þegar aðgerðasamtökin Saving Iceland mótmælti stóriðjustefnu og virkjunum. Þrír mannanna gistu fangageymslur í nótt en einum þeirra var sleppt í gærkvöldi..meira. | |
Hvað er að !!! | Ofbeldisfullt "hugsjónafólk" ? |
Spyr, Pálmi Gunnarsson | Spyr, G. Tómas Gunnarsson |
Hver gefur skipanir um aðgerðir gegn aðgerðasamtökunum Saving Iceland ?? Eru mótmæli bönnuð á Íslandi ??? Ég spyr vegna þess að ég hef haldið hingað til og mun meira. | Ég hef aldrei getið skilið hvers vegna sumt fólk telur það vænlegt til að vekja athygli á einhverju eða að vinna einhverjum málstað fylgi, að fara með ofbeldi á hendur samborgurum sínum meira. |
Fjórir handteknir í mótmælum Saving Iceland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 16.7.2007 kl. 08:42 | Facebook
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það skal tekið fram að koddslagsmyndin er EKKI af mótmælendum, Saving Iceland!
Benedikt Halldórsson, 15.7.2007 kl. 22:55
það væri ekki slæmt ef koddar væru verstu vopnin nú til dags
Guðríður Pétursdóttir, 15.7.2007 kl. 23:31
það væri frábært.
Benedikt Halldórsson, 15.7.2007 kl. 23:46
Virkilega skemmtilega upp sett hjá þér og gaman að sjá þessar tvær ólíku bloggfærslur hlið við hlið.
Garri (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 00:14
Takk fyrir Garri. Ef ég finna tvo andstæða póla í skoðunum þá langar mig að endurtaka þetta, helst tvær konur sem eru gjörsamlega á öndverðu bloggi. Í gamla daga voru það bara kallar sem voru á öndverðum meiði opinberlega.
Benedikt Halldórsson, 16.7.2007 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.