Föstudagur, 6. júlí 2007
Gleðjumst að maðurinn fékk þó dóm...
Ekki ætla ég að réttlæta gjörðir mansins en mig langa að benda þeim fjölmörgu sem eru æfir af reiði, vilja dauðarefsingar, skera undan manninum og fleira í þeim dúr, að gleðjast að mannskömmin hafi þó náðst, í raun er gleðilegt að réttlætið hafi náð að sigra. Hitt er meira áhyggjuefni þegar EKKI kemst upp um slíka misindismenn sem halda áfram að brjóta af sér eða þegar ekki er hægt að dæma vegna þess að málið er fyrnt.
Ef dómar eru þyngdir gæti það alveg eins leitt til þess að fórnarlömbin legðu síður í að kæra, ég tali nú ekki um ef dómstóll götunnar fengi að ráða.
Nauðgaði dóttur sinni mörg hundruð sinnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað eru allir fegnir að mannhelvítið (ekki skömmin) hafi náðst. En afhverju ættu fórnarlömb síður að kæra ef dómar eru þyngdir? Ertu þá að meina þegar börn lenda í því að þurfa að kæra sína nánustu?
Jóna Á. Gísladóttir, 6.7.2007 kl. 22:42
Já, ég tel að þyngri dómar séu ekki til bóta, og geti beinlínis dregið kjark úr fórnarlömbunum til að kæra, enda er kannski mest um vert, að brotið sé viðurkennt og þung refsing komi í kjölfarið, að fórnatlambið fái aðstoð að fóta sig í lífinu. Ég skil reiði fólks, en er ekki gott að maðurinn fékk þó 14 ára dóm? Hvað er átt við með þyngri dómum? Hver er hæfileg resfing? Dauðadómur? Ævilangt fangelsi?
Benedikt Halldórsson, 6.7.2007 kl. 23:46
"Þótt náttúran sé lamin með lurk, brýst hún út um síðir" Það er orðið viðurkennt, að sterk barnagirnd, er grunnþáttur sálræns persónuleika þess sem er henni haldin. Hún er sem sagt ólæknandi, en mögulegt að halda henni niðri með lyfjagjöf. Gallinn er sá að brotamönnum er alltaf sleppt, með pilluboxið, og sagt að taka lyfið, eftir atvikum. Svo detta þeir í það, eða taka eiturlyf, og henda bara pilluboxinu, eða taka ekkert lyfið. Næsta atriði er lítið barn, þögult af skömm, stóreygt og andlega lamað, með blóðugan rass, eftir að hafa grenjað um miskunn þann tíma sem nauðgunin átti sér stað. Þetta er búið að gerast á Íslandi oftar en einu sinni, og oftar en þrjátíu sinnum. Hvað ef fórnarlambið væri barnið þitt ? Hvað myndir þú þá vilja gera við þessa menn ? Mér finnst að það eigi að gelda þá. Það er mannúðlegast, gagnvart fórnarlömbunum, og gagnvart þeim sjáfum.
Njörður Lárusson, 6.7.2007 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.