Þriðjudagur, 3. júlí 2007
Lokaorð hrakfallabálka.
Þar sem það er í tísku að hætta moggabloggi og kveðja með stæl er best að byrja aftur að blogga með ýmsum lokaorðum ýmissa hrakfallabálka.
- Víst má halla sér að þessum glugga.
- Slappaðu af, bíllinn er með loftpúða.
- Engar áhyggjur, það er ekki svo djúpt.
- Það er allt í lagi með bremsurnar.
- Það eru ENGIN skot í byssunni.
- Ja hérna, þykist ÞÚ vera mannæta?
- Rauði takkinn...? Mikill er Alla.
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko-ho.. þetta gastu. Velkomin aftur.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.7.2007 kl. 22:45
Takk fyrir Jóna....
Benedikt Halldórsson, 3.7.2007 kl. 23:13
Ég er sko ekkert hættur þó ég nenni ekki að blogga á hverjum degi!
Annars finnst mér mest gaman að fylgjast með blogghremmingum Jónínu Ben sem hættir með stæl af og til (sýnist mér) og byrjar svo aftur þegar hún fellur í bindindinu. Minnir mig dálítið á reykingafólkið sem ég hef verið að aðstoða gegnum árin. Fólk reynir að hætta en byrjar svo aftur, nokkrum sinnum áður en endanlega markmiðinu er náð:
Ásgeir Rúnar Helgason, 4.7.2007 kl. 12:35
Það er gott að þú ert ekki hættur að blogga Ásgeir, engin lokaorð....
...Jónína B. eitthvað svo reið, að maður nær ekki samhenginu í skrifum hennar. Flosi ólafsson sagði að maður ætti aldrei að senda neitt skriflegt frá sér undir áhrifum reiðinnar...
...í gömlum bíómyndum var álitið að deyjandi fólk hefði gott af smók, að reykurinn myndi gera ferðalagið yfir móðuna miklu, miklu bærilegra. Lokaorðin hinna deyjandi voru oft, "áttu rettu"... tóku inn síðasta smókinn, og gáfu upp reykmettaða öndina...
Benedikt Halldórsson, 4.7.2007 kl. 13:43
Þú segir
lási (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.