Lokaorð hrakfallabálka.

Þar sem það er í tísku að hætta moggabloggi og kveðja með stæl er best að byrja aftur að blogga með ýmsum lokaorðum ýmissa hrakfallabálka. 
  • Víst má halla sér að þessum glugga.
  • Slappaðu af, bíllinn er með loftpúða.
  • Engar áhyggjur, það er ekki svo djúpt.
  • Það er allt í lagi með bremsurnar.
  • Það eru ENGIN skot í byssunni.
  • Ja hérna, þykist ÞÚ vera mannæta?
  • Rauði takkinn...? Mikill er Alla.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

   Sko-ho.. þetta gastu. Velkomin aftur.

Jóna Á. Gísladóttir, 3.7.2007 kl. 22:45

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Takk fyrir Jóna....

Benedikt Halldórsson, 3.7.2007 kl. 23:13

3 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Ég er sko ekkert hættur þó ég nenni ekki að blogga á hverjum degi!

Annars finnst mér mest gaman að fylgjast með blogghremmingum Jónínu Ben sem hættir með stæl af og til (sýnist mér) og byrjar svo aftur þegar hún fellur í bindindinu. Minnir mig dálítið á reykingafólkið sem ég hef verið að aðstoða gegnum árin. Fólk reynir að hætta en byrjar svo aftur, nokkrum sinnum áður en endanlega markmiðinu er náð:

Ásgeir Rúnar Helgason, 4.7.2007 kl. 12:35

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

 Það er gott að þú ert ekki hættur að blogga Ásgeir, engin lokaorð....

...Jónína B. eitthvað svo reið, að maður nær ekki samhenginu í skrifum hennar. Flosi ólafsson sagði að maður ætti aldrei að senda neitt skriflegt frá sér undir áhrifum reiðinnar...

...í gömlum bíómyndum var álitið að deyjandi fólk hefði gott af smók, að reykurinn myndi gera ferðalagið yfir móðuna miklu, miklu bærilegra. Lokaorðin hinna deyjandi voru oft, "áttu rettu"... tóku inn síðasta smókinn, og gáfu upp reykmettaða öndina...

Benedikt Halldórsson, 4.7.2007 kl. 13:43

5 identicon

Þú segir

lási (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband