Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dugleg lögreglan í Borgarnesi.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 08:56
Um hvað ertu eiginlega að tala
Það er hérna önnur frétt þar sem er sagt Lögreglan á Selfossi og svo framvegis
Hefur Lögreglan í Borgarnesi þurft að hafa afskipti af þér
Bara spyr
Lási (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 10:33
Brina Dís; það var ekki mikill "erill" eins og stundum er sagt.
Lási: Tilefnið er Íslensk mál, ég ólst upp við ákveðna hreintungustefnu og það voru afglöp að tala vitlaust, sjálfur hef ég alltaf talað vitlaust, beygt vitalaust, ekki vitað henær á að skrifa eitt enn eða tvö...ef þú ferð aftir í "fréttina" stendur "Lögreglan á Borgarnesi".....en ekki....
Benedikt Halldórsson, 28.5.2007 kl. 12:25
Aa..... nú skil ég
Jóna Á. Gísladóttir, 28.5.2007 kl. 12:33
...ég sé að þessi "húmor" er of "lógal", ég hefði átta að láta smá skýringu fylgja með....
Benedikt Halldórsson, 28.5.2007 kl. 12:46
Á íslensku eru engar reglur fyrir hvort það er notað á eða í. Fyrir vikið verður að leggja á minnið hvaða forsetning er notuð fyrir hvern stað. Gamall fréttamaður sagði mér eitt sinn að þeir hefðu haft útlistun á forsetningum fyrir staði á Íslandi.
Til dæmis þá er maður í Hafnarfirði en á Seyðisfirði. Mjöööög áhugavert og fyrir vikið er ekki óskiljanlegt að fólk ruglist á þessu. Hitt er svo annað mál að þessir miðar með útlistunum á forsetningum ættu að vera á sínum stað..
Þórgnýr Thoroddsen, 28.5.2007 kl. 13:37
Benedikt: Það á að segja "humour" og "local". Eða "humor" ef þú ert nýlendubúi á norðurhjara Ameríku.
G. H. (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 13:41
Það er búið að breyta fréttinni í ''í Borgarnesi'' og ég held að það hafi verið búið að gera það þegar ég las hana fyrst.
Ég átti heima ''Í'' Borgarnesi einu sinni og það hefur aldrei verið svo ég muni talað um ''á'' Bogarnesi svo ég ég er sammála þér,ég sá bara ekki hvað þú varst að tala um svo ég vona að þú fyrirgefir
Og G.H tala þeir svona í Kanada ég vissi það ekki.
Lási (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 13:53
Sæll, Þórgnýr, þegar ég leitaði í gagnasafni moggans komst ég að því, að aldrei áður hefur verið talað um "lögregluna á Borgarnesi", en að sjálfsögðu er allt í lagi að breyta til....en þegar ég var unglingur var þáttur sem hét "daglegt mál", sem var minn uppáhaldsþáttur enda var hann bæði fyndinn og fróðlegur. Þar var gert grín að fólki sem talaði "vitlaust" og lá stundum við að hringt væri á lögregluna, í raun var þátturinn afburða skemmtilegur sakamálaþáttur þar sem daglegt mál var gert að einskonar "lögreglumáli".
Benedikt Halldórsson, 28.5.2007 kl. 13:53
...ekkert að fyrirgefa Lási, bara gaman að fá athugasemdir.
Sæll, G.H., ég vona að þú fyrirgefir mér.
Benedikt Halldórsson, 28.5.2007 kl. 13:55
Eða á að segja Canada ??????????
Lási (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 13:58
Sammála Daglegt mál var einhver skemmtilegasti þáttur í gömlu gufunni ef ég man rétt þá voru þeir á hverjum degi og bara um 15 mínutur að lengd
Spurning: er það mínótur eða mínutur
Lási (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 14:05
...mínútur held ég, annars var ég skíthræddur að opna munninn á þegar ég var yngri vegna þess að ég talaði alveg "hræðilega" vitlaust og geri enn að sumu leiti, en með hjálp leiðréttingapúka er hægt að "svindla"...
Benedikt Halldórsson, 28.5.2007 kl. 14:27
Mér finnst 'á Borgarnesi' réttara, samkvæmt minni máltilfinningu. Þó fæ ég ekki grænar bólur þegar ég sé 'í Borgarnesi', bara smávægilega ónotatilfinningu, þannig að ég held að það gæti gengið líka.
Annars er 'mínútur' rétt. Ég fæ sannarlega grænar bólur þegar ég sé 'mínótur' - liggur jafnvel við að ég kasti upp yfir því.
Þarfagreinir, 28.5.2007 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.