Heimskuleg spakmćli: Annar hluti....

*       Regnhlífin er gagnslaus í rigningu vegna ţess ađ hún er ennţá í búđinni.
*       Sundskýlur er ekki góđar í leikhúsum.
*       Ísland er ekki hópi vestrćnna ríkja, hafiđi kíkt nýlega á landakortiđ.
*       Sumrin á Íslandi er eins kona sem gefur bara koss á ađra kinnina.
*       Ef íslensk fyndni gćti orđiđ útflutningsvara myndi lánshćfni ríkissins dala.
*       Konur eru gömlum dúkkum verstar.
*       Töffari hćttir ađ vera töffari um leiđ og ljósmyndarinn er búin ađ smella af.
*       Mađur er orđin gamall ţegar mađur kvartar yfir ţví ađ Fréttablađiđ komi ekki.
*       Forseti er mađur sem engin veit hvađ gerir en er sívinnandi.
*       Ritstjóri moggans vćri hćgri hönd guđs ef hann vćir ekki svona upptekinn.
*       Í Bónus er allt lágt, vöruverđiđ líka.
*       Geysir varđ klámfengin um leiđ og netiđ hóf innreiđ sína.
*       Flestir vita hvađ gerist um Hvítasunnuna; frí á mánudeginum.
*       Fegurđardrottningar versla ekki í Bónus eđa Krónunni.
*       Gamlar rauđsokkur geyma öskunni af brjóstahöldunum í krukku fyrir ofan arinhilluna í villunni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Vil gjarnan fá ţetta stađfest međ fegurđardrottningar og Bónus eđa Krónuna. Ég versla í Bónus !! Ég er fegurđardrottning... ég bros'í gegnum tárin...

Jóna Á. Gísladóttir, 27.5.2007 kl. 16:57

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Jú, sjáđu til, ţćr eru hvorki međ borđann né kórónuna á sér....í Bónus er svona puđ stemming eins og ţegar "undirrituđ" var ađ ţífa allt hátt og lágt og svitinn perlađi oní skúringarfötuna....

Benedikt Halldórsson, 27.5.2007 kl. 17:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband