Föstudagur, 25. maí 2007
Er hægt að ná "fíkli" til baka?
Þessi saga Pamelu er saga ótal margra annarra sem þurfa að horfa upp á ættingja, vin, börn, maka, hverfa inn í annan heim, hvernig fjarar undan manneskjunni sem var, hvernig hún breytist og verður aðeins svipur hjá sjón, að einskonar vofu sem þó er lifandi en þó ekki, manneskju sem varla er af þessum heimi. Það er svo sem hægt að klípa í handlegginn, öskra á hana, hóta henni en það er eins og hún sé afturganga sem er þegar farinn yfir móðuna miklu en skyldi líkaman eftir handa ættingjum til að kljást við.
egvgbv
Er hægt að ná til fíkis?
Mæli ég eindregið með 7 stórgóðum pistlum Ásgeir R. Helgason sálfræðings og bloggvinar sem býr í Svíþjóð en þeir eru mjög auðlesnir og ættu að geta nýst einhverjum.
egvgbv
Hvernig talar maður EKKI um fíkn: Pistill 1
Kenningin um að allir sem eru að missa stjórn á drykkju eða eru búnir að því, séu í afneitun samræmist ekki minni klínísku reynslu. Þvert á móti þá eru flestir meðvitaðir um að þetta sé að fara úr böndunum en vilja ekki viðurkenna það útávið vegna þess að þeir eru hræddir við alkóhólista stimpilinn meira.sgbsGBgsrgbreaAð tala um fíkn - stimpilgildran: Pistill 2
Sumir trúa því að það sé mjög mikilvægt fyrir neytandann að viðurkenna og sætta sig við greiningu ráðgjafans (þú ert alkóhólisti, þú ert í afneitun, þú ert fíkill, o.s.frv.). Af því að svona stimplar hafa oft neikvæða merkingu í samfélagi kemur það ekki á óvart að fólk með sæmilegt sjálfsmat streitist á móti .meira.sgbsGBgsrgbreaAð tala um ofdrykkju - ótímabærar áherslur og ásakanir: Pistill 3
Jafnvel þótt þú forðist stimplun (sjá pistil 2) og hlutdrægni (pistill 1) gagnvart tvístígandi vini, getur það leitt til mótstöðu ef þú og vinur þinn vilja leggja áheyrslu á ólík atriði meira.sgbsGBgsrgbreaSamtal um fíkn - Pistill 4
Mótstöðuviðbrögð eru eðlileg þegar ráðgjöf á sér stað og ekki ástæða til að hafa áhyggjur af þeim. Innan læknisfræðinnar er mótstaða hugtak sem tengist heilbrigðu ónæmiskerfi. Mótstaða og breytingatal eru einsog umferðarmerki sem segja þér að halda áfram, sýna varúð, hægja á þér eða stöðva það sem þú ert að gera meria.sgbsGBgsrgbreaAð tala um fíkn - BREYTINGATAL: Pistill 5
Einfaldasta og beinasta nálgunin til að opna umræður um fíkn er hreinlega að spyrja. Opnar spurningar er hægt að nota til að kanna skilning og áhyggjur þess sem við höfum áhyggjur af. Ekki samt spyrja hvort vinur þinn hafi slíkar áhyggjur t.d: Heldur þú að þú eigir við vandamál að stríða? Gerðu í stað þess ráð fyrir að hann/hún séu tvístígandi og hafi slíkar áhyggjur. Hér að neðan eru nokkur dæmi um opnar spurningar sem eru vel til þess fallnar að framkalla jákvætt breytingatal: .meira.sgbsGBgsrgbreaLÍFSGILDI - Samtal um fíkn : Pistill 6
Ein aðferð til að koma af stað jákvæðu tali um lífsstílsbreytingar hjá vini þínum er að ræða um lífsgildi. Hvað sé mikilvægast í lífi hans/hennar. Forgangsröðun vinar þíns getur verið gjörólík þinni eigin, en allir eiga sér einhver markmið, væntingar og lífsgildi. Greining á því hver þau eru gefa tækifæri til skírskotunar og samanburðar þeirra við óbreytt ástand. Hvaða markmið og lífsgildi eru þessum einstaklingi kærust?....meira. sgbsGBgsrgbreaÁður en botninum er náð - Samtal um fíkn: Pistill 7
Þeir pistlar sem hér hafa birst að undanförnu varðandi samtal um fíkn eru m.a. byggðir á samtalstækni í vinnu með lífsstílsbreytingar sem hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár og kallast á ensku Motivational Interviewing (MI) sem ef til vill má þýða sem hvetjandi samtal meira.
Leyndarmálið hélt fjölskyldunni saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:55 | Facebook
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er frábært! Takk fyrir að benda á þessa pistla
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.5.2007 kl. 14:34
þrymur og Guðríður, takk fyrir innlitið, það er verst að ég á ekki heitt á könnunni til að bjóða ykkur smá kaffi!
Benedikt Halldórsson, 25.5.2007 kl. 15:40
Já, takk fyrir mig
Eva Þorsteinsdóttir, 25.5.2007 kl. 15:50
Frábært framtak!
Mikill skortur á þessari tegund af hugsun.
Snillingur ertu Benedikt:
Jóhann Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 18:36
Ég þakka hlý orð í minn garð
Benedikt Halldórsson, 26.5.2007 kl. 02:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.