Ţriđjudagur, 22. maí 2007
Svona lítur ţá ríkisstjórninn út....
Sjálfsstćđisflokkur: |
Geir H. Haarde. Forsćtisráđherra. |
Árni Mathiesen. Fjármálaráđherra. |
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir. Menntamálaráđherra. |
Björn Bjarnason. Dómsmálaráđherra. |
Einar K. Guđfinnsson. Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. |
Guđlaugur Ţór Ţórđarson. Heilbrigđismálaráđherra |
Sturla Böđvarsson. Forseti Alţingis. |
Arnbjörg Sveindóttir. Formađur ţingflokks. |
Samfylking: |
Össur Skarphéđinsson. Iđnađarráđherra. |
Björgvin G. Sigurđsson. Viđskiptaráđherra. |
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Utanríkisráđherra. |
Jóhanna Sigurđardóttir. Félagsmálaráđherra. Ţórunn Sveinbjarnardóttir. Umhverfisráđherra. |
Kristján Möller. Samgönguráđherra. Smelliđ á myndir til ađ kynnast fólkinu. |
Ţrjár konur og ţrír karlar ráđherrar fyrir Samfylkingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 145955
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er allt myndarlegt fólk, en kannski fullmikiđ af karlmönnum á öđrum vćngnum
Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.5.2007 kl. 23:25
..Jú, kannski en ţađ er ábyggilega efitt hlutverk ađ "velja" fólk í eina ríkisstjórn ţar sem allt fólkiđ er hćfileikaríkt, metnađargajrnt og duglegt og hefur kannski stefnt á frama í stjórmálum lengi og lagt mikiđ í sölurnar, tíma, peninga og jafnvel einkalíf, ţá getur veriđ ansi snúiđ ađ vera međ einfalda mćlikvarđa međ fullri virđingu fyrir konum, körlum eđa landsbyggđafólki.
Allt hefur sinn tíma - ţađ sagđi Jóhanna...
Benedikt Halldórsson, 22.5.2007 kl. 23:50
Ég hef aldrei skiliđ ţessa kröfu um jöfn skipti milli kynja. Erum viđ ekki ađ velja ţá einstaklinga sem hćfastir eru hverju sinni?
Guđrún Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 23.5.2007 kl. 02:33
Benidikt, telur ţú formann ţingflokks Sjallanna međ í ríkisstjórn? Og forseta Alţingis? Veit ekki beint á gott um stjórn ţingsins! Bestu kveđjur,
Hlynur Hallsson, 23.5.2007 kl. 12:28
Sćll Hlynur, jú ég taldi ţá međ, viđ sjáum til hvađ verđur, góđar kveđjur!
Benedikt Halldórsson, 23.5.2007 kl. 20:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.