Mánudagur, 21. maí 2007
Örsaga um Ford Mustang 1967....
Gamall vinur minn sem starfaði í Suður-Arabíu fyrir langa löngu, sá af skiljanlegum ástæðum engar "konur" enda voru þær allar kappklæddar frá hvirfli til ilja. Þetta var fyrir tíma netsins, það var ekkert áfengi að hafa, hann gat ekki skroppið á bar né gert nokkuð það sem hann eins og aðrir ungir menn voru vanir að gera á Íslandi. Hann sökk sér því niður í vinnu og reyndi að gleyma konum og hugsa um eitthvað annað.
Til að drepa tíman dundaði hann sér löngum stundum við bílinn sinn sem var Ford Mustang, sem hann bónaði í bak og fyrir og ók honum aðeins um, en það var lítið gaman, ekkert hægt að fara, bara sandur og ryk.
En dag einn þegar hann hafði ekki séð konur í marga mánuði, né gert nokkuð af því sem hann var vanur heima, ákvað hann að nú væri nóg komið, segja upp vinnunni og taka fyrsta flug til íslands þótt vinnan væri í sjálfu sér ágæt. Það sem gerði útslagið var þegar risið á honum varð allt of hátt eftir að hafa gælt við og bónað Ford Mustang árgerð 1967....
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 146007
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
djók?
Jóna Á. Gísladóttir, 21.5.2007 kl. 11:52
...nei, Þetta er satt!
Benedikt Halldórsson, 21.5.2007 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.