Örsaga um Ford Mustang 1967....

 Gamall vinur minn sem starfaði í Suður-Arabíu fyrir langa löngu, sá af skiljanlegum ástæðum engar "konur" enda voru þær allar kappklæddar frá hvirfli til ilja. Þetta var fyrir tíma netsins, það var ekkert áfengi að hafa, hann gat ekki skroppið á bar né gert nokkuð það sem hann eins og aðrir ungir menn voru vanir að gera á Íslandi. Hann sökk sér því niður í vinnu og reyndi að gleyma konum og hugsa um eitthvað annað.

Til að drepa tíman dundaði hann sér löngum stundum við bílinn sinn sem var Ford Mustang, sem hann bónaði í bak og fyrir og ók honum aðeins um, en það var lítið gaman, ekkert hægt að fara, bara sandur og ryk.

En dag einn þegar hann hafði ekki séð konur í marga mánuði, né gert nokkuð af því sem hann var vanur heima, ákvað hann að nú væri nóg komið, segja upp vinnunni og taka fyrsta flug til íslands þótt vinnan væri í sjálfu sér ágæt. Það sem gerði útslagið var þegar risið á honum varð allt of hátt eftir að hafa gælt við og bónað Ford Mustang árgerð 1967....

ford mustang

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

djók?

Jóna Á. Gísladóttir, 21.5.2007 kl. 11:52

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

...nei, Þetta er satt!

Benedikt Halldórsson, 21.5.2007 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 146007

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband