Eiríkur stóð undir nafni

Eftir slíka frammistöðu sem er í fyrsta skipti betri en sjálft myndbandið er ekki við flytjendur að sakast ef ekki verður framhald á Laugardaginn. Á vefnum esctoday.com segir um æfingar Eiríks Rauða sem stóð svo sannarlega undir nafni: "Eirikur sells his rock song brilliantly and receives warm applause for a solid performance. Again, faultless vocal and full of jaded passion." Við sjáum til hvort fullkominn frammistaða dugar til...

 


mbl.is Eiríki og félögum tókst vel upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þetta best heppnaði flutningur hjá Íslandi í Júróvision síðan Selma varð í 2. sæti. Eiríkur algjörlega toppaði allt og eiginlega sjálfan sig líka. En reyndar segi ég alltaf að EKKERT toppi Gleðibankann - en það er bara ég

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 21:09

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ég varð nánast forviða hversu vel lagið var flutt - fullkomið, en það dugði ekki til.

Benedikt Halldórsson, 10.5.2007 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sko

Höfundur

Benedikt Halldórsson
Benedikt Halldórsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun
  • engin hamfarahlýnun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 145955

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband