Færsluflokkur: Sjónvarp
Föstudagur, 7. september 2007
Ávörp
Ég er dálítið veikur fyrir ávörpum. Ég hlusta alltaf á hátíðleg ávörp forseta og forsætisráðherra um áramót. Ég hlustaði á ávarp útvarpsstjóra sem krakki og fannst það stórmerkilegt. Þegar útvarpsstjóri hafði lokið máli sínu brutust nefnilega út mikil fagnaðarlæti með faðmlögum, kossum og sprengingum.
Ekki er víst að mikil fagnaðarlæti brjótist út þegar Osama hefur lokið sínu ávarpi en það má búast við þó nokkrum sprengingum.
Bin Laden sagður ætla að ávarpa bandarísku þjóðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 08:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 22. maí 2007
Tæknileg vandamál...?
Þetta hlé Geirs og Ingibjargar á stjórnarmyndunarviðræðunum gæti verið vegna vissra tæknilegra vandamála, sem minnir mig reyndar á fyrsta hléið í ríkissjónvarpinu allra fyrsta útsendingarkvöldið þegar alíslenskt sjónvarp fór loksins í loftið.
Öll fjölskyldan mætti tímanlega inn í stofu, svona um hálftíma áður en útsending hófst með gos og sælgæti, enda var siður í þá daga að mæta á réttum tíma í bíó eða önnur leikhús.
Þegar nokkuð var liðið á "bíóið", birtist allt í einu skilti sem á stóð, "Hlé" en þá stóðu allir upp og fóru að poppa og svona eins og gengur en engan grunaði að hléið hefði verið vegna tæknilegra vandamála.
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Sko
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Svava frá Strandbergi
- Óli Björn Kárason
- Jón Axel Ólafsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Kristján Hreinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Harðarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Vestfirðir
- Björn Heiðdal
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Andrés Magnússon
- Haukur Viðar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Valgerður G.
- Sigurlaug B. Gröndal
- Jóna Á. Gísladóttir
- gudni.is
- Vilhelmina af Ugglas
- Kallaðu mig Komment
- Herra Limran
- Sigríður Jónsdóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Bergur Thorberg
- Heidi Strand
- G.Helga Ingadóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ólafur fannberg
- Forvitna blaðakonan
- halkatla
- Júlíus Valsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Grazyna María Okuniewska
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Arnar Pálsson
- Ágúst Dalkvist
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Fríða Eyland
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Himmalingur
- Jón Steinar Ragnarsson
- Karl Tómasson
- kiza
- Kolgrima
- Lady Elín
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Páll Vilhjálmsson
- Promotor Fidei
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Víðir Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar